Bæn dagsins...Speki og heimska..

Jafnframt tók ég eftir því að eitt og hið sama kemur fram á öllum. Og ég sagði við sjálfan mig: Það sem kemur fyrir heimskingjann kemur einnig fram við mig og til hvers hef ég þá orðið svo frábærlega vitur? Þá fann ég í hjarta mínu að einnig það var hégómi. Því að menn minnast ekki hins vitra að eilífu fremur en heimskingjans því að allir verða þeir löngu gleymdir á ókomnum tímum, og deyr ekki jafnt vitur sem heimskur? Þá varð ég andsnúinn lífinu. Mér mislíkaði það sem gerist undir sólinni því að allt er það hégómi og eftirsókn eftir vindi. Mér var illa við eigið erfiði sem ég streittist við undir sólinni. Það verð ég að eftirláta þeim manni er kemur eftir mig. Hver veit hvort hann verður spekingur eða heimskingi? Þó á hann að ráða yfir öllu því erfiði sem ég hef stritast við og farið viturlega með undir sólinni. Einnig það er hégómi. Amen.

Préd:2:15-19


Bloggfærslur 4. desember 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 212379

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband