26.12.2024 | 14:35
Bæn dagsins...
Í hvílu minni um nætur leita ég hans sem sál mín elskar, ég leita hans en finn hann ekki. Ég fer á fætur og geng um borgina, um stræti og torg. Ég leita hans sem sál mín elskar. Ég leita hans en finn hann ekki. Verðirnir, sem ganga um borgina, koma að mér.
,,Hafið þér sér þann sem sál mín elskar?" Óðara en ég fór frá þeim fann ég þann sem sál mín elskar; ég hélt honum, sleppti honum ekki fyrr en ég hafði leitt hann í hús móður minnar, til híbýla hennar sem ól mig. Ég særi yður, Jerúsalemdætur, við dádýrin, við hindirnar á völlunum:truflið ekki, vekið ekki ástina fyrr en hún sjálf vill.
Hvað er það sem stígur upp af eyðimörkinni eins og reykjarstrókar, mekkir af myrru, reykelsi og hvers kyns kaupmannakryddi? Burðarstóll Salómons og umhverfis sextíu garpar af köppum Ísraels, allir reyndir vígamenn, allir vanir hernaði, allir gyrtir sverði gegn ógnum næturinnar. Burðarstól lét Salómon konungur gera sér úr viði af Líbanonsfjalli. Stoðirnar gerði hann úr silfri, bakið úr gulli, sessinn úr purpuravoð. Að innan er hann klæddur ást, Jerúsalemdætur. Farið, Símonardætur, horfið á Salómon konung, á kórónuna sem móðir hans krýndi hann á brúðkaupsdegi hans, á gleðidegi hjarta hans. amen.
Ljóðaljóðin:3:1-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2024 | 09:36
Bæn dagsins...
Ég er rós í Saron, lilja í dölunum.
(Hann)
Sem lilja meðal þyrna er ástin mín meðal meyjanna.
(Hún)
Sem eplatré í kjarrviði ber elskhugi minn af sveinunum. Í skugga hans uni ég og ávextir hans eru gómsætir. Hann leiddi mig í veisluskála og tákn ástar hans var yfir mér. Nærið mig á rúsínukökum, styrkið mig með eplum, ég er máttvana af ást. vinstri hönd þín undir höfði mér, hin hægri faðmi mig. Ég særi yður, Jerúsalemdætur, við dádýrin, við hindirnar á völlunum: truflið ekki, vekið ekki ástina fyrr en hún sjálf vill. Elskhugi minn. þarna kemur hann. Stekkur yfir fjöllin, hleypur yfir hæðirnar. Elskhugi minn líkist dádýri eða hindarkálfi og þarna stendur hann við húsvegginn, horfir inn um gluggann, skyggnist inn um grindurnar. Elskhugi minn segir við mig:
(Hann)
Stattu upp, ástin mín fagra,komdu. Veturinn er liðinn, vorregnið að baki. Landið blómgast, tími söngsins er kominn, kurr turtildúfunnar heyrist í landi okkar. Fíkjutrén bera ávöxt, ilm leggur af blómstrandi vínviði. Stattu upp ástin mín fara, komdu. Dúfan mín í klettaskorum, í hamrafylgsni, sýndu mér ásýnd þína, láttu mig heyra rödd þína;rödd þín er ljúf og ásýndin yndisleg. Veiðið fyrir okkur refina, yrðlingana sem spilla vínekrunum, vínekrur vorar eru í blóma.
(Hún)
Elskhugi minn er minn og ég er hans, hans sem leikur meðal lilja. Þegar kular í dögun og skuggarnir flýja, snúðu þá, elskhugi minn, upp til ilmfjallanna, líkur dádýri, líkur hindarkálfi. Amen.
Ljóðaljóðin:2:1-17
Trúmál | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. desember 2024
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 20
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 229
- Frá upphafi: 212955
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 132
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.12.2024 Bæn dagsins...
- 26.12.2024 Bæn dagsins...
- 26.12.2024 Bæn dagsins...
- 25.12.2024 Bæn dagsins...Ljóðaljóð Salómons.
- 25.12.2024 Bæn dagsins...Niðurlag..
- 25.12.2024 Bæn dagsins...
- 24.12.2024 Bæn dagsins...Æska og elli..
- 24.12.2024 Bæn dagsins...Starfa meðan dagur er..
- 23.12.2024 Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
- 23.12.2024 Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Heimskunnar bryggja, ljóð frá 19. desember 2018.
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
- ISK orðinn alþjóðlegur gjaldmiðill.
- Mammon á að ráða á RÚV og þau stefna á gróða á næstunni. Mun dagskráin skána? Verð ég fenginn til að spila mína tónlist á RÚV eða Sverrir Stormsker?
- Fjölmiðlar hingað til sofandi en vaknaðir af værum blundi er varðar varnarmál
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Íþróttir
- Ár sóknar og áfangasigra hjá RÍSÍ
- Amorim: Starf knattspyrnustjóra alltaf í hættu og mér líkar það
- Allir sannfærðir um hæfileika hans
- Íslensk landsliðskona til Leipzig
- Rekinn af velli fyrir að öskra á dómarann
- Getum ekki breytt þessu á einni nóttu
- Barcelona í erfiðri stöðu
- Sammála rauða spjaldinu fyrir takka í rass
- Ísland upp um flokk á styrkleikalista UEFA
- Víkingar fá ekki að spila í Færeyjum
- Met í tapleikjum hjá United
- Sló met Hasselbainks
- Ævarr og Sara best á árinu
- Lagði upp mark og liðið á toppinn (myndskeið)
- Fyrirliðinn ekki með gegn Arsenal