Bćn dagsins...Ljóđaljóđ Salómons.

(Hún)

Kysstu mig kossi vara ţinna, atlot ţín eru ljúfari en vín. Yndislegur ilmur er af smyrslum ţínum og nafn ţitt sem dýrasta olía. Ţess vegna elska stúlkurnar ţig. Dragđu mig međ ţér, hlaupum. Konungurinn leiđi mig í herbergi sín. Gleđjumst og fögnum ţér, lofum ást ţína meira en vín; já,eins og nýtt vín elska ţćr ţig.

Ég er dökk og yndisleg, Jerúsalemdćtur, eins og tjöldin hjá Kedar, eins og tjalddúkarnir hjá Salma. Takiđ ekki til ţess ađ ég er dökkleit, ađ sólin hefur brennt mig. Synir móđur minnar reiddust mér og settu mig til ađ gćta vínekranna en vínekra minnar gćtti ég ekki. Segđu mér, ţú sem sál mín elskar, hvar heldurđu fé ţínu til beitar, hvar hvílist ţú um hádegiđ? Hví skyldi ég reika um hjá hjörđum félaga ţinna?

(Hann)

Vitir ţú ţađ ekki, ţú fegurst međal kvenna, rektu ţá slóđ hjarđarinnar og haltu kiđlingum ţínum til beitar hjá tjöldum hirđanna. Viđ hryssu fyrir vagni faraós líki ég ţér,ástinj mín. Yndislegir ert vangar ţínir undir skrautfléttunum og háls ţinn prýddur gimsteinum. Gullfléttur gerum viđ ţér greyptar á silfurspangir.

(Hún)

Konungurinn hvílir á hćgindi sínu og ilminn leggur af nardussmyrslum mínum, elskhugi minn er myrruknippi milli brjósta mér, hennablóm er elskhugi minn mér, af vínekrunum í Engedí.

(Hann)

Hve fögur ertu, ástin mín, hve fögur, og augu ţín dúfur.

(Hún)

Hve yndislegur ertu, elskhugi minn, hve fagur, og hvíla okkar iđjagrćn, sedrustrén máttarviđir hús okkar og kýprustrén ţilviđirnir. Amen.

Ljóđaljóđin:1:2-17

 


Bćn dagsins...Niđurlag..

En prédikarinn var spekingur og miđlađi mönnum einnig ţekkingu og rannsakađi og kynnti sér og samdi mörg spakmćli. Prédikarinn leitađist viđ ađ finna fögur orđ og ţađ sem hann hefur skrifađ í einlćgni eru sannleiksorđ. Orđ spekinganna eru hvöss sem broddar og kjarnyrđin eins og fastreknir naglar; ţau eru gefin af einum hirđi. 

Sonur minn, ţýđstu viđvaranir. Ađ taka saman margar bćkur, á ţví er enginn endir og mikill lestur ţreytir líkamann. 

Viđ skulum hlýđa á niđurstöđu ţessa alls: Óttastu Guđ og haltu bođorđ hans ţví ađ ţađ á hver mađur ađ gera. Guđ mun leiđa sérhvert verk fyrir dóm sem haldinn verđur yfir öllu ţví sem huliđ er, hvort sem ţađ er gott eđa illt. Amen.

Préd:12:9-14


Bćn dagsins...

Mundu eftir skapara ţínum á unglingsárum ţínum, áđur en vondu dagarnir koma og ţau árin nálgast er ţú segir um: ,,Mér líka ţau ekki ," áđur en sólin myrkvast og ljósiđ og tungliđ og stjörnurnar, áđur en skýin koma aftur eftir regniđ, ţá er ţeir skjálfa sem hússins gćta og sterku mennirnir verđa bognir og kvarnarstúlkurnar hafast ekki ađ ţví ađ ţćr eru orđnar fáar og dimmt er orđiđ hjá ţeim sem líta út um gluggana og dyrunum út ađ götunni er lokađ og hávađinn í kvörninni minnkar og menn vakna viđ fuglskvak en allir söngvarnir verđa lágvćrir, ţegar menn eru hrćddir viđ hćđir og sjá skelfingar á veginum, ţegar möndlutréđ stendur í blóma og engispretturnar dragast áfram og kapersber hrífa ekki lengur en mađurinn fer burt til síns eilífđarhúss og grátendarnir ganga um strćtiđ, áđur en silfurţráđurinn slitnar og gullskálin brotnar og skjólan mölvast viđ lindina og hjóliđ brotnar viđ brunninn og moldin hverfur aftur til jarđarinnar ţar sem hún áđur var og andinn til Guđs sem gaf hann. Aumasti hégómi, segir predikarinn, allt er hégómi. Amen.

Préd:12:1-8


Bloggfćrslur 25. desember 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband