23.12.2024 | 13:37
Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
Til er böl sem ég hef séð undir sólinni, yfirsjón af hálfu valdhafans: Heimskan er sett í háu stöðurnar en göfugmennin sitja í niðurlægingu.
Ég sá þræla sitja hesta og höfðingja fótgangandi eins og þræla. Sá sem grefur gröf fellur í hana og þann sem rífur niður vegg getur höggormur bitið. Sá sem sprengir steina getur meitt sig á þeim, sá sem klýfur við getur stofnað sér í hættu. Sé öxin orðin sljó og eggin ekki brýnd, þá verður maðurinn að neyta því meiri orku. Það er ávinningur að undirbúa allt með hagsýni. Ef höggormurinn bítur af því að særingar hafa verið vanræktar, þá kemur særingamaðurinn að engu liði. Orð af munni viturs manns eru yndisleg en varir heimskingjans vinna honum tjón. Fyrstu orðin út úr honum eru heimska og endir ræðu hans er ill flónska. Heimskinginn mælir mörg orð, þó veit maðurinn ekki hvað verða muni. Hvað verða muni eftir hans dag, hver segir honum það? Amstur heimskingjans þreytir hann, hann ratar ekki veginn inn í borgina. Vei þér, land, sem hefur dreng að konungi og höfðingjar þínir setjast að veislu að morgni dags! Sælt ert þú, land, sem hefur eðalborinn mann að konungi og höfðingjar þínir matast á réttum tíma sér til styrkingar en ekki til þess að verða drukknir. Vegna leti síga bjálkarnir niður og vegna iðjulausra handa lekur húsið. Til gleðskapar búa menn máltíðir, vín gerir lífið skemmtilegt og peningarnir veita allt. Formæltu ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæltu ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóminn og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir. Amen.
Préd:10:5-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2024 | 08:57
Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
Dauðar flugur valda ódaun með því að hleypa gerjun í olíu smyrslarans. Ofurlítill aulaskapur er þyngri á metunum en viska eða sómi.
Hjarta viturs manns stefnir á heillabraut en hjarta heimskingjans leiðir hann í ógæfu. Aulinn gengur veg sinn og brestur vitið og segir við hvern mann að hann sé auli. Ef reiði drottnarans kviknar gegn þér, vertu þá staðfastur því að stilling afstýrir miklum glappaskotum.Amen.
Préd:10:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. desember 2024
1 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 39
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 212817
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 23.12.2024 Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
- 23.12.2024 Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
- 22.12.2024 Bængagsins...Viska fátæks manns..
- 22.12.2024 Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- 21.12.2024 Bæn dagsins...Sömu örlög henda alla menn..
- 21.12.2024 Bæn dagsins...Ráð Guðs er mönnum hulið..
- 20.12.2024 Bæn dagsins...Orð konungs er máttugt..
- 20.12.2024 Bæn dagsins...Ver ekki of réttlátur..
- 19.12.2024 Bæn dagsins...Ver ekki of réttlátur..
- 18.12.2024 Bæn dagsins...Spekiorð..
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Páll Vilhjálmsson