Bængagsins...Viska fátæks manns..

Þetta virtist mér einnig speki undir sólinni og fannst mér mikið um: Einu sinni var lítil borg og fáir menn í henni. voldugur konungur fór gegn henni, settist um hana og 

reisti mikil hervirki við hana. En í borginni var fátækur maður en vitur og hann bjargaði borginni með visku sinni. En enginn minntist þessa fátæka manns. Þá hugsaði ég: 

Viska er betri en afl en viska fátæks manns er fyrirlitin og orðum hans er enginn gaumur gefinn. Orð viturra manna, sem hlustað er á í næði, eru betri en óp valdhafans meðal heimskingjanna. Viska er betri en hervopn en einn syndari spillir mörgu góðu. Amen.

Préd:9:13-18


Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..

Enn sá ég undir sólinni að hinir fótfráu ráða ekki hlaupinn, né hetjurnar stríðinu, né eiga spekingarnir brauðið víst, né hinir hyggnu auðinn, né hinir vitru vinsældir því að tími og tilviljun hittir þá alla fyrir. Maðurinn þykkir ekki einu sinni sinn tíma. Eins og fiskarnir festast í hinu háskalega neti og eins og fuglarnir festast í snörunni, á líkan hátt verða mennirnir fangnir á óheillatíð þegar hún kemur skyndilega yfir þá. Amen.

Préd:9:11-12


Bloggfærslur 22. desember 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.