24.11.2024 | 16:39
Bæn dagsins...
Blóðvargarnir hata hinn ráðvanda en réttvísir menn láta sér annt um líf hans. Heimskinginn eys úr allri reiði sinni en vitur maður hefur stjórn á henni. Þegar valdhafinn hlýðir á lygaorð verða allir þjónar hans sekir. Fátæklingurinn og kúgarinn mætast, Drottinn ljær ljós augum byggja. Dæmi konungur hina lágt settu af réttvísi mun hásæti hans standa stöðugt að eilífu. Vöndur og umvöndum veita speki en agalaus sveinn gerir móður sinni skömm. Þegar ranglátum fjölgar, fjölgar og misgjörðum en réttlátir munu horfa á fall þeirra. Agaðu son þinn, þá mun hann láta þig hafa ró og veita sál þinni unað. Þar sem engar vitranir eru týnir fólk áttum en sá sem varðveitir lögmálið er sæll. Þræll verður ekki agaður með orðum, hann skilur þau að vísu en fer ekki eftir þeim. Sjáir þú mann sem er fljótfær í orðum, þá á heimskinginn meiri von en hann. Dekri maður við þræl sinn frá barnæsku verður hann vanþakklátur að lokum. Reiðigjarn maður vekur deilur og skapbráður maður drýgir marga synd. Hroki mannsins lægir hann en sæmd bíður hins hógværa. Þjófsnauturinn hatast við sjálfan sig, hann hlýðir á bölvunina en lætur þó ekkert uppi. Ótti við menn leiðir í snöru en þeim er borgið sem treystir Drottni.Margir leita hylli valdhafans en réttur mannsins kemur frá Drottni. Andstyggð réttlátra er sá sem ranglæti fremur og andstyggð ranglátra sá sem breytir ráðvandlega. Amen.
Orðs: 29:10-27
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2024 | 05:56
Bæn dagsins...
Þeim sem oft hefur verið átalinn en þrjóskast við verður skyndilega hrundið og engin lækning fæst. Þegar réttlátum vex máttur gleðst þjóðin en þegar ranglátir drottna stynur þjóðin. Sá sem elskar visku gleður föður sinn en sá sem leggur lag sitt við skækjur glatar eigum sínum. Konungurinn eftir landið með rétti en þungar álögur eyða það. Smjaðri maður fyrir náunga sínum leggur hann net fyrir fætur hans. Í misgjörð vonds manns er honum búin snara en réttlátur maður fagnar og gleðst. Réttlátur maður kynnir sér málefni hinna lágt settu en ranglátur maður hirðir ekki um að kynna sér þau. Spottarar æsa upp borgina en vitrir menn lægja reiðina. Þegar vitur maður á í þrætu við afglapa reiðist og hlær afglapinn en lausn fæst engin. Amen.
Orðs:29:1-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. nóvember 2024
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 215518
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.4.2025 Bæn dagsins...
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting