Bæn dagsins...

Þegar þú situr til borðs með valdhafa gættu þess þá vel hvern þú hefur fyrir framan þig og settu hníf við barka þér sértu gráðugur. Láttu þig ekki langa í kræsingar hans því að þær eru hverful fæða. Leitastu ekki við að verða ríkur, hafðu vit á að gera það ekki. Beinir þú augum þínum til auðsins er hann horfinn. Hann á sér vængi sem örn og hverfur til himins. Matastu ekki hjá nískum manni og láttu þig ekki langa í kræsingar hans. Hann er eins og maður sem telur eftir. ,,Et og drekk," segir hann við þig en hugur fylgir ekki máli. Bitanum, sem þú kyngdir, verður þú að spýta upp aftur og fagurgalanum hefur þú sólundað. Talaðu ekki fyrir eyrum heimskingjans því að hann fyrirlítur skynsemisorð þín. Amen. 

orðs:23:1-9

Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? 

Með því að gefa gaum að orði þínu. 

Ég leita þín af öll hjarta, lát mig eigi villast frá boðum þínum. Amen.

Sálm:119:9-10

 

 

 

 

 

 

 


Bloggfærslur 28. október 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

53 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.