Bréfið til Hebrea 13.

Lofgjörðarfórn fyrir Guð

Bróðurkærleikurinn haldist. Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. Minnist bandingjanna sem væruð þið sambandingjar þeirra. Minnist þeirra er illt líða þar eð þið finnið til eins og þeir. Hjúskapurinn sé í heiðri hafður í öllum greinum og hjónasængin sé óflekkuð því að hórkarla og frillulífismenn mun Guð dæma. Verið ekki fégráðug en látið ykkur nægja það sem þig hafið. Guð hefur sjálfur sagt: ,,Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.  Því getum við örugg sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. 

Hvað geta mennirnir gert mér?  

Bréf/Hebrea 13:1-6.


Bæn dagsins.

Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun verðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Fil.4:6-7


Bloggfærslur 23. maí 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 216266

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband