Bréfið til Hebrea 12.

Hvatningar og fyrirmæli

Gætið þess að þið hafnið ekki þeim sem talar. Þeir sem höfnuðu þeim er gaf guðlega bendingu á jörðu komust ekki undan. Miklu síður munum við komast undan ef við gerumst fráhverf honum er gefur guðlega bendingu frá himnum. Raust hans lét jörðina bifast fyrrum. En nú hefur hann lofað: ,,Enn einu sinni mun ég hræra jörðina og ekki hana eina heldur og himininn." Orðin: ,,Enn einu sinni" sýna að það sem bifast er skapað og hverfur til þess að það standi stöðugt sem eigi bifast. Þar sem við því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum við þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. Því að okkar Guð er eyðandi eldur. Bréf/Hebrea 12:25-29.

 

 


Bæn dagsins.

Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni. Sálm. 145:18.


Bloggfærslur 21. maí 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 216267

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.