Bréfið til Hebrea 3.

Jesús og Móses

Helguðu vinir sem hafið fengið köllun til himinsins. Horfið til Jesú, postula og æðsta prests þeirrar trúar sem við játum. Hann var trúr Guði, er hafði skipað hann, eins og var um Móses ,,í öllu hans húsi". En hann er verður meiri dýrðar en Móses eins og sá er húsið gerði á meiri heiður en húsið sjálft. Sérhvert hús hefur einhver gert en Guð er sá sem allt hefur gert. Móses var að sönnu trúr í öllu hans húsi eins og þjónn. Hann átti að vitna um það sem boðað skyldi síðar en Kristur er sonur og er trúað fyrir að ráða yfir húsi hans. Og hans hús erum við ef við höldum djörfunginni og voninni sem við miklumst af. Bréf Hebrea 3:1-6.


Lúkasarguðspjall 22:20.

Eins tók hann kaleikinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: ,,Þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði sem fyrir yður er úthellt. Lúk.22:20


Bæn dagsins.

Orð krossins er heimska þeim, er glatast, en oss,sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs. 1.kor.1:18.


Bloggfærslur 14. apríl 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 216268

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband