Markúsarguðspjall.

Keisarinn og Guð

Þá sendu þeir til Jesú nokkra farísea og Heródesausinna og skyldu þeir veiða hann í orðum. Þeir koma og segja við hann: ,,Meistari, við vitum að þú ert sannorður og hirðir ekki um álit neins enda gerir þú þér engan mannamun heldur kennir Guðs veg í sannleika. Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki? Eigum við að gjalda eða ekki gjalda?" En Jesús sá hræsni þeirra og sagði við þá: ,,Hvers vegna leggið þið snörur fyrir mig? Fáið mér denar, látið mig sjá." Þeir fengu honum pening. Hann spyr: ,,Hvers mynd og nafn er á peningnum?" Þeir svöruðu: ,,Keisarans." En Jesús sagði við þá: ,,Gjaldið keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er." Og þá furðaði stórlega á honum. Mark.12:13-17.


Bæn dagsins

Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn. kól.3:23

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26.

Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora Matt.8:17.


Bloggfærslur 11. mars 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 216273

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband