Markúsarguðspjall.

Eigi fékk hann dulist

Jesús tók sig upp þaðan og hélt til byggða Týrusar. Þar fór hann inn í hús og vildi engan láta vita. En eigi fékk hann dulist. Kona ein frétti þegar af honum og kom og féll honum til fóta en dóttir hennar hafði óhreinan anda. Konan var heiðin, ættuð úr Fönikíu sýrlensku. Hún bað Jesú að reka illa andann út af dóttur sinni. Hann sagði við hanna: ,,Lofaðu börnunum að seðjast fyrst, ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana." Hún svaraði honum: ,,Satt er það, herra, þó eta hundarnir undir borðinu af molum barnanna." Og Jesús sagði við hana: ,,Vegna þessara orða  skaltu heim snúa, illi andinn er farinn úr dóttir þinni." Hún fór heim, fann barnið liggjandi á rúminu og illi andinn var farinn. Mark.7:24-30.


Bæn dagsins.

Þá heyrði ég raust Drottins. Hann sagði: ,,Hvern skal ég senda? Hver vill vera erindreki vor?" Og ég sagði: ,,Hér er ég,send þú mig!" Jes.6:8

Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga Matt. 20.28.

Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgangt verða. Orðskv.  16:3.


Bloggfærslur 12. febrúar 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

223 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 216275

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.