Markúsarguðspjall.

sonur Guðs

Jesús fór með lærisveinum sínum út að vatninu og fylgdi mikill fjöldi úr Galíleu og úr Júdeu, frá Jerúsalem, Ídúdeu, landinu handan Jórdanar, og úr byggðum Týrusar og Sídonar kom til hans fjöldi manna er heyrt höfðu hve mikið hann gerði. Og Jesús bauð lærisveinum sínum að hafa til bát fyrir sig svo að mannfjöldinn þrengdi eigi að honum. En marga hafði hann læknað og því þustu að honum allir þeir sem einhver mein höfðu til að snerta hann. voru óhreinum öndum, sáu hann féllu þeir fram fyrir honum og æptu upp: ,,Þú ert sonur Guðs."En Jesús lagði ríkt á við þá að þeir gerðu hann eigi kunnan. Mark:3.7-12.


Bæn dagsins.

Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Gal.6:9

Sjá, til blessunar verð mér hin sára kvöl. Þú forðaðir lífi mínu frá gjöf eyðingarinnar, því að þú varpaðir að baki þér öllum syndum mínum. Jes.38:17.


Bloggfærslur 26. janúar 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

223 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 216285

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.