Markúsarguðspjall.

Fylg þú mér

Aftur fór Jesús út og gekk með fram vatninu. Allur mannfjöldinn kom til hans og hann kenndi þeim. Og er hann gekk þar sá hann Leví Alfensson sitja hjá tollbúðinni og Jesús segir við hann: ,,Fylg þú mér!" Og hann stóð upp og fylgdi honum. Svo bar við að Jesús sat að borði í húsi hans. Margir tollheimtumenn og bersyndugir sátu þar með honum og lærisveinum hans en margir fylgdu honum. Fræðimenn af flokki farísea, sem sáu að hann samneytti tollheimtumönnum og bersyndugum, sögðu þá við lærisveina hans: ,,Hann etur með tollheimtumönnum og bersyndugum." Jesús heyrði þetta og svaraði þeim: ,,Ekki þurfa heilbrigðir læknis við heldur þeir sem sjúkir eru. Ég er ekki kominn til að kalla réttláta heldur syndara." Mark.2.13-17.


Bæn dagsins.

Ef einhvern yðar brestur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefu öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efast. Jak.1:5-6.

 Jesús sagði: ,, Mínir sauði heyra raust mína, og þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minn." Jóh.10:27-28.


Bloggfærslur 22. janúar 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

213 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 216410

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband