Markúsarguðspjall.

Jesús læknar

Úr samkundunni fóru þeir rakleitt í hús Símonar og Andrésar og með þeim Jakob og Jóhannes. Tengdamóðir Símonar lá með sótthita og sögðu þeir Jesú þegar frá henni. Hann gekk þá að, tók í hönd henni og risti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni og hún gekk þeim fyrir beina. Þegar kvöldi var komið og sólin sest færðu menn til hans alla þá er sjúkir voru og haldnir illum öndum og allur bærinn var saman kominn við dyrnar. Jesús læknaði marga er þjáðust af ýmsum sjúkdómum og rak út marga illa anda en illu öndunum banaði hann að tala því að þeir vissu hver hann var. Mark.1.29-34.


Bæn dagsins

Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. Post. 2:21.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6.


Bloggfærslur 17. janúar 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

223 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 216285

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband