Færsluflokkur: Íþróttir

manchester united.

Rooney fagnar fyrra marki sínu

Old Trafford:Úrvalsdeidinni.1.2.2011.

Manchester United...3..Aston Villa...1..

Wayne Rooney með tvennu í kvöld.

Manchester united eru áfram með fimm stiga forskot.

Það tók manchester united 50 sekúndur að komast í 1 - 0 Edwin van der Sar var fljótur að taka aukaspyrnu fyrir framan teiginn og sendi hárnákvæma sendingu inn fyrir á Rooney sem tók boltann niður og afgreiddi hann glæsilega í markið.

Manchester United ætlar ekkert að gefa eftir í ensku úrvalsdeidinni og lék í kvöld sinn 29 deildarleik í röð án þess að tapa.

Wayne Rooney skoraði sína fystu tvennu síðan í mars á síðasta ári

Rooney þrumar boltanum í mark villa

Wayne Rooney í stuði í kvöld gegn Aston Villa

united...3..villa...1..

 


manchester united.

Michael Owen fagnar marki sínu

Michael Owen fagnar marki sínu

Bikarkeppni í ensku.29.1.2011.

Southampton...1..Manchester United...2..

Javier Hernandez tryggði united sigur skaut manchester united áfram í 5 umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar hann skoraði sigurmarkið í 2 - 1 sigri gegn C deildarliði Southampton á st.marys.

Michael Owen og Javier Hernandez skoruðu fyrir manchester united í seinni hálfleik.

united komst áfram í bikarnum

Í leik Southampton og Manchester United sem fór 1 - 2 fyrir united

Javier skorar sigurnark

Ferguson: Hrósaði Hernandez.

 

 


manchester united.

Alex Ferguson og Ryan Giggs á góðri stundu

Giggs: Fimm ár enn hjá Ferguson

Ryan Giggs, hinn reyndi leikmaður manchester united, kveðst fullviss um að Alex Ferguson verði áfram knattspyrnustjóri félagsins næstu fimm árin þó hann sé orðinn 69 ára gamall.

Hann styrkist bara með aldrinum.

Edwin van der Sar.leggur skóna og hanskana á hilluna

Edwin van hætti í vor.

Edwin van der Sar hollenski markvörðurinn hjá manchester united tilkynnti að hann myndi leggja skóna og hanskana á hilluna að þessu keppnistímabili loknu. Hann var fertugur í haust og hefur varið mark united í hálft sjötta ár og verið einn besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar á þeim tíma.

Alex Ferguson og Paul Scholes 28.1.11

Alex Ferguson vill halda í Paul Scholes.


manchester united.

Paul Scholes í leik

Framtíð Scholes í óvissu...

Paul Scholes er enn óviss um hvort að hann verði enn leikmaður hjá manchester united á næstu leiktíð.  Scholes er 36 ára gamall og spilaði með united gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum lauk með 3 - 2 sigri united og lagði Scholes upp fyrsta mark liðsins fyrir Dimitar Berbatov. 

Þetta var fyrsti leikur Scholes með united síðan í lok nóvember og hann var ánægður með að vera byrjaður að spila á ný.

Ég veit ekki hvað ég mun gera á næsta tímabili. Ég vil bara einbeita mér að því að spila eins mikið og ég get sagði hann í viðtali á MUTV.

Ég vil gjarnan taka 1 - 2 vikur í frí um jólin en nú var ég aðeins lengur frá sem var ekki það sem ég ætlaði mér bætti hann við. Vonandi kemst ég í enn betra form á næstu vikum enda margir erfiðir leikir á útivelli fram undan.

cb5c4bd9-d9c1-48cc-b2cf-7a98ff94f323

manchester united.

Berbatov fagna jöfnunamarki

Úrvalsdeildinni í kvöld. 25.1.2011.

Blackpool...2..Manchester United...3..

Ótrúlegur sigur hjá manchester united.

United lenti 2 - 0 undir en vann 3 - 2 sigur á Blackpool

Berbatov skoraði tvö mörk og varamaðurinn Javier Hernandez það þriðja. Náði fimm stiga forskoti á toppi og hefur enn ekki tapað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Gefumst aldrei upp segi: Berbatov.

Berbatov skorarr annað mark.25.1.11
Blackpool og united.25.1.11
fagnar marki

manchester united.

Berbatov ótrúlegur

Berbatov..........

John O 'Shea varnarmaður manchester united telur að Búlgarinn Berbatov gæti orðið lykilinn að liðið vinni ensku deildina í vor Berbatov skoraði sína þriðju þrennu í vetur á Laugardaginn gegn Birmingham og hefur skorað 17 mörk í deildinni í vetur.

Hann hefur ótrúlega hæfileika. Ef við náum að mata hann þá mun hann búa eitthvað til bæði fyrir sjálfan sig og aðra.

Ef hann fær réttu sendinguna þá mun hann skora segir O'Shea.

Berbatov var keyptur til manchester united fra Tottenham fyrir 30,75 milljónir punda.

Berbatov markahæstur

Búlgarinn Dimitar Berbatov er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

 


manchester united.

Berbatov í leik

Old Trafford:Enska úrvalsdeidinni 22.1.2011.

Manchester United...5..Birmingham...0

Dimitar Berbatov með þrennuna í dag Ryan Giggs 1 sem var flott mark og góð sókn og Nani með 1 mark manchester united átti leikinn í dag.

Berbatov 22.1.11
Giggs 22.1.11
Ryan Giggs er orðinn 37 ára gamall og er búinn að vinna allt með manchester united
Berbatov og Rooney íleik
Ferguson sagir: Berbatov aldrei betri er að toppa núna.


manchester united.

Giggs og Berbatov 19.1.11.

Manchester United að bjóða Ryan Giggs nýjan samning til eins árs.

Ryan Giggs sem er 37 ára gamall og lék sinn 600 deildarleik fyrir félagið um síðustu helgi hefur tekið eitt ár í einu síðustu árin hjá manchester united.

Framkvæmdastjórinn David Gill sagir það ekki koma sér á óvart ef Giggs spili eitt ár til viðbótar.

Hann hefur spilað vel, hefur haldið sér í frábæru formi og er glæsileg auglýsing fyrir nútíma fótboltamenn.


manchester united.

Jafntefli í leik Tott - man utd

Tottenham...0..Manchester United...0..úrvalsdeildinni

markalaust jafntefli........bara gaman hafa spennu.....

Ferguson 16.1.11

Ferguson: þetta var gott stig...

Rafael 16.,1.11toyy man utd 16.1.11

Ferguson og Harry Redknapp

Ferguson og Redknapp eru sáttir eftir leikinn...


manchester united.

Bikar leikur Man utd, pool

Old Trafford: enski bikarinn 9.1.2011.

Manchester United...1..Liverpool...0

Ryan Giggs kom united yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik með víti.

Berbatov

Berbatov: auðvitað var þetta víti

Berbatov 9.1.11
Berbatov í baráttu


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

248 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 215817

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband