Færsluflokkur: Trúmál
4.2.2025 | 05:12
Bæn dagsins...
Vel þeim er veldur
Jesús sagði við lærisveina sína: ,,Eigi verður umflúið að menn séu tældir til falls en vel þeim sem því veldur. Betra væri honum að hafa mylnustein um hálsinn og vera varpað í hafið en að tæla einn af þessum smælingjum til falls. Amen.
Lúk:17:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2025 | 05:26
Bæn dagsins...
Hverju er Guðs ríki líkt?
Jesús sagði nú: ,,Hverju er Guðs ríki líkt? Við hvað á ég að líkja því? Líkt er það mustarðskorni sem maður tók og sáði í jurtagarð sinn. Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðruðu sig í greinum þess." Og aftur sagði Jesús: ,,Við hvað á ég að líkja Guðs ríki? Líkt er það súrdeigi er kona tók og fól í þrem mælum mjöls uns það sýrðist allt." Amen.
Lúk:13:18-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2025 | 09:08
Bæn dagsins...
Fjársjóður sem fyrnist ekki
Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. Seljið eigur yðar og gefið ölmusu, fáið yður pyngjur er slitna ekki, fjársjóð á himnum er þrýtur ekki, þar sem þjófur fær eigi í nánd komist né mölur spillt. Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. Amen.
Lúk:12:32-34
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2025 | 11:41
Bæn dagsins...
Fyrirgef oss vorar syndir enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni."
Lúk:11:4
Biðjið og yður mun gefast
Og Jesús sagði við þá: ,,Nú á einhver yðar vin og fer til hans um miðnætti og segir við hann: Vinur, lánaðu mér þrjú brauð því að vinur minn er kominn til mín úr ferð og ég hef ekkert að bera á borð fyrir hann. Mundi hinn þá svara inni: Ger mér ekki ónæði. Það er búið að loka dyrum og börn mín og ég komin í rúmið. Ég get ekki farið á fætur að fá þér brauð? Ég segi yður, þótt hann fari ekki á fætur og fái honum brauð vegna vinfengi þeirra, þá fer hann samt fram úr sakir áleitni hans og fær honum eins mörg og hann þarf. Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða. Er nokkur sá faðir yðar á meðal sem gæfi barni sínu höggorm ef það biður um fisk eða sporðdreka ef það biður um egg? Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda sem biðja hann." amen.
Lúk:11:5-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.1.2025 | 05:18
Bæn dagsins...
Kenndu okkur að biðja
Svo bar við, er Jesús var á stað einum að biðjast fyrir, að einn lærisveina hans sagði við hann þá er hann lauk bæn sinni: ,,Drottinn, kenndu okkur að biðja eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum." En hann sagði við þá: ,,Þegar þér biðjist fyrir, Þá segið:
Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, gef oss hvern dag vort daglegt brauð.Amen.
Lúk:11:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2025 | 21:09
Bæn dagsins...
Menn þekktu ekki Guð
En reiði Guðs opinberast af himni yfir öllu guðleysi og illsku manna sem kefja sannleikann með ranglæti. Það sem vitað verður um Guð blasir við þeim. Guð hefur birt þeim það. Ósýnilega veru hans, eilífan mátt og guðdómstign má skynja og sjá af verkum hans allt frá sköpun heimsins. Því eru mennirnir án afsökunar. Þeir þekktu Guð en hafa samt ekki tignað hann sem Guð né þakkað honum heldur fylltu þeir hugann af hégiljum og skynlaust hjarta þeirra hjúpaðist myrkri. Þeir þóttust vera vitrir en urðu heimskingjar. Í stað þess að tilbiðja dýrlegan, eilífan Guð hafa þeir tilbeðið myndir af dauðlegum mönnum, fuglum, ferfætlingum og skriðkvikindum. Þess vegna hefur Guð látið fýsnir þeirra til saurlífis ná valdi yfir þeim svo að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum. Þeir völdu lygina í staðinn fyrir sannleika Guðs, hafa göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Því hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg og eins hafa karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta hver til annars, karlmenn hafa framið skömm með karlmönnum og tóku svo út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar. Fyrst menn hirtu ekkert um að þekkja Guð sleppti hann þeim á vald ósæmilegs hugafars. Þeir urðu fullir alls kyns rangsleitni, vonsku, ágirndar og illsku. Þeir eru öfundsjúkir, morðfúsir, deilugjarnir sviksamir, illgjarnir, illmálugir, bakbítar. Þeir eru guðshatarar, ofjátar, hrokafullir, gortarar, hrekkvísir, óhlýðnir, kærleikslausir, miskunnarlausir. Þeir vita að Guð dæmir rétt og að allir, sem slíkt fremja eru dauðasekir. Samt fremja þeir þetta og gera að auki góðan róm að slíkri breytni hjá öðrum. Amen.
Róm:1:18-32
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2025 | 18:16
Bæn dagsins...
Fagnaðarerindið - kraftur Guðs
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir, Gyðinginn fyrst og aðra síðan. Réttlæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar eins og ritað er: Hinn réttláti mun lifa fyrir trú. Amen.
Róm:1:16-17
Trúmál | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2025 | 05:24
Bæn dagsins...
Páll og söfnuðurinn í Róm
Fyrst og fremst þakka ég Guði mínum í nafni Jesús Krists fyrir ykkur öll af því að orð fer af trú ykkar í öllum heimi. Guð, sem ég þjóna í anda mínum með fagnaðarerindinu um son hans, er mér vottur þess að ég sífellt minnist ykkar í bænum mínum. Ég bið þess stöðugt að mér mætti loks auðnast að koma einhvern tíma til ykkar, ef Guð lofar. Ég þrái að sjá ykkur til þess að geta miðlað af gjöfum andans svo að þið styrkist eða réttara sagt: Svo að við getum uppörvast saman í sömu trú, ykkar og minni. Ég vil að þið vitið, bræður og systur, að ég hef oftsinnis ætlað mér að koma til ykkar en hef verið hindraður hingað til. Ég vildi sjá einhvern ávöxt hjá ykkur eins og öðrum sem áður voru heiðingjar. Ég er í skuld bæði við Grikki og útlendinga, vitra og fávísa. Því fýsir mig að boða fagnaðarerindið einnig ykkur í Róm. amen.
Róm:1:8-15
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2025 | 05:37
Bæn dagsins...
Kveðja
Páll heilsar ykkur, þjónn Jesú Krists, sem Guð hefur kallað til að vera postuli og valið til að boða fagnaðarerindi sitt, sem hann lét spámenn sína áður flytja fyrirheit um í helgum ritningum, fagnaðarerindið um son hans, Jesú Krist, Drottin vorn. Sem maður er hann fæddur af kyni Davíðs en heilagur andi hans auglýsti með krafti að hann er sonur Guðs þegar hann reis upp frá dauðum. Af náð hans er ég postuli og á að leiða heiðna menn hvarvetna til þess að lúta honum í trú, nafni hans til dýrðar. Meðal þeirra eruð og þið sem Jesús Kristur hefur kallað sér til eignar. Ég heilsa öllum sem Guð elskar í Róm og kallar til heilags lífs. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen.
Róm:1:1-7
Trúmál | Breytt 29.1.2025 kl. 05:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2025 | 05:37
Bæn dagsins...
Guð freistar einskis manns
Sæll er sá maður sem stenst freistingu og reynist hæfur. Guð mun veita honum kórónu lífsins sem hann heitið þeim er elska hann. Enginn má segja er hann verður fyrir freistingu: ,,Guð freistar mín." Hið illa getur eigi freistað Guðs og sjálfur freistar hann einskis manns. Það er eigin girnd sem freistar sérhvers manns og dregur hann og tælir. Þegar girndin síðan er orðin þunguð elur hún synd og þegar syndin er orðin fullþroskuð leiðir hún til dauða. Villist ekki, elskuð systkin. Sérhver góð gjöf og sérhver fullkomin gáfa er ofan að, frá föður ljósanna. Hjá honum er engin umbreyting né flöktandi skuggar. Hann er ávallt hinn sami. Hann ákvað að láta orð sannleikans vekja okkur til lífs til þess að við skyldum vera frumg´róði sköpunar hans. Amen.
Hið almenna bréf Jakobs:1.12-18
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
125 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 15
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 217740
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.8.2025 Bæn dagsins...
- 20.8.2025 Bæn dagsins...
- 19.8.2025 Bæn dagsins...
- 18.8.2025 Bæn dagisis...
- 17.8.2025 Bæn dagsins...
- 16.8.2025 Bæn dagsins...
- 15.8.2025 Bæn dagsins...
- 14.8.2025 Bæn dagsins...
- 13.8.2025 Bæn dagsins...
- 12.8.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
- ,,Komdu sæll og blessaður
- Af gömlum körlum & myrkri sýn Sýnar ...
- Jesú, var að komast á annað stig, stig 2,. Þá kemur tímabil tilboðanna. Þá var honum boðið að þiggja öll auðæfi veraldar, eða allt sem hugurinn girnist. Ef hann þiggur það, þá fær hann það. Ef hann þiggur það ekki þá kemur næsta atlaga.
- Baráttan heldur áfram