Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

21.1.2013.

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. 5.mós.5:16.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk. 19:10.

Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" Matt.16:26.

21,1,2013,
amen

Bæn.

20.1.2013

Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem sendi mig, hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur til lífsins." Jóh.5:24.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.

20,1,2013,
amen

Bæn.

19.1.2013

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post.5:29.

Kristur Jesús afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu. 2.Tím.1:10.

19,1,2013,
amen

Bæn.

18.1.2013

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5:14.

Mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir - segir Drottinn. Heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo mikiu hærri eru mínir vegir yðar vegum og mínar hugsanir yðar hugsanir. Jes.55::8-9.


Bæn.

17,1,2013,

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.

Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv. 3:5.

17..1..2013..
amen

Bæn.

16.1.2013

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. Sálm.139:23-24.

Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til r´rttlætis." Róm.4:3.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.

16,1,2013,
amen

Bæn.

imagesCANDMADH

Jesús sagði: ,,Hver, sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn,systir og móðir." Matt.12:50.

Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum. Sálm.9:2.

15,1,2013,
amen

Bæm.

14.1.2013

Ég get talið öll mín bein - þeir horfa á og hafa mig að augnagamni, þeir skipa með sér klæðum mínum og kasta hlut um kyrtil minn. Sálm.22:18-19.

Jesús sagði: ,,þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður."Jóh.15:14.


Bæn.

 

13.1.2013

Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist. Sálm.34:5.


Bæn.

10.1.2013

Hvað sem þér gjörið, vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn.Kól.3:23.

Hann veitir kraft  hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa. Jes.40:29.

Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni." Matt.16:15.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

99 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 218154

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband