Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn

8 3 2013

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. sálm.37:5.

Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda, sálm.51:12.

Drottinn bíður þess að geta miskunnað yður og heldur kyrru fyrir, unz hann getur líknað yður. Því að Drottinn er Guð réttlætis. Sælir eru allir þeir, sem á hann vona. Jes.30:18.

Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. 1.Jóh.1:9.

Hann, sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ekki líka gefa oss allt með honum? Róm.8:32.

8.3.2013.
Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. matt.5:6.
8,3,2013,
Elska skalt þú  Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. matt.22:37.

 


Bæn.

7 3 2013

Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á. Hlýðið á hann! matt.17:5.

Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. 2.Tím.2:15.

Ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér.'' Jes.41:13.


kvöldbæn.

6,3,2013

Kvöldbæn

Góði Guð

Jesús sagði: ,,Verið hughraustir, það er ég. Verið óhræddir.''

Engin hætta er svo nálæg þeim sem trúir, að Guð sé ekki enn nær.

,,Jesús. Ég veit að þú ert frelsari minn, ég vil fylgja þér. - Jesús, þú ert minn Drottinn.

,,Öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans.''

Opnaðu hjarta þeirra fyrir Orði þínu í Biblíunni, og sendu Heilagan Anda til þeirra og færðu þeim þinn frið.

        Í Jesús nafni amen.

             Jesús frelsar

i


bæn.

6 3 2013

Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefir í Kristi fyrirgefið yður. Efes.4:32.

Jesós sagði: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.'' matt.18:19.

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

6,3,2013,
Amen.


Bæn.

5.3.2013

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1.Jóh.5:11-12.

Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefir í Kristi Jesú frelsað mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Róm.8:1-2.

5,3,2013,
Amen


Bæn.

                                                       4,3,2013

4.3.2013

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört.'' Jóh. 15:5.

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.'' matt.7:12.

Guð vill, að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. 1.Tím.2:4


Bæn.

3.3.2013.

Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jós.24:15

Um Krist: ,,Vér mátum hann einskis. En vorar þjáningar voru það, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagði.'' Jes.53:3-4.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post.5:29.

Guð er enginn hlutur um megn. Lúk.1:37.


Bæn.

2 3 2013

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.

Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.'' Mark.10:14.

Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa. Jes.40:29.

2..3..2013..
Amen

 


Bæn

1.3.2013..

Sýnið enga fégirni í hegðun yðar, en látið yður nægja það, sem þér hafið. Guð hefir sjálfur sagt: ,,Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né

yfirgefa þig.'' Heb.13:5.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.


Bæn.

1 3 2013

Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. Matt.4:4.

Ég þekki þær fyrirætlanir, sem ég hefi í hyggju með yður  - segir Drottinn - fyrirætlanir til heilla, en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Jer.29:11.

Orð krossins er heimska þeim, er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs. 1.Kor. 1:18.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

99 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.