Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

Hallelúja.

Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni.

Hann uppfyllir ósk þeirra er óttast hann, og hróp þeirra heyrir hann og hjálpar þeim. 

Drottinn varðveitir alla þá er elska hann, en útrýmir öllum niðingum. sálm.145,18-20.

 


Bæn

14,1,´17.

Hallelúja.

Lofið hann með lúðurhjómi, lofið hann með hörpu og gígju! Lofið hann með bumbum og gleðidansi, lofið hann með strengleik og hjarðpípum! sálm.150,3-4.


Bæn.

13 1 ´17

Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn. Lúk.14,27.

Hallelúja.

Lofið Drottin af himnum, lofið hann á hæðum. Lofið hann allir englar hans, lofið hann, allir herskarar hans. amen...

 


Bæn.

12,1´17.

Drottinn er vígi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt. Ég hlaut hjálp, því fagnar hjarta mitt, og með ljóðum mínum lofa ég hann. sálm.28,7.

Drottinn er vígi lýð sínum og hjálparhæli sínum smurða. Hjálpa lýð þínum og blessa eign þína, gæt þeirra og ber þá að eilífu. sálm.28,8-9.


Bæn.

11,1,´17

En ég hrópa til Guðs, og Drottinn mun hjálpa mér. sálm.55,17.

Kvöld og morgna og um miðjan dag harma ég og styn, og hann heyrir raust mína. sálm 55,18.


Bæn.

10,1,´17.

Hver og einn sé kyrr í þeirri stöðu, sem hann var kallaður í. 1.kor.7.20.

 


Bæn

9,1,´17.

Hlýð þú föður þínum, sem hefir getið þig, og fyrirlit ekki móður þína, þótt hún sé orðin gömul. Orðskv,23,22.


Bæn.

8,1,´17.

Ætlar þú að vera oss reiður um eilífð, láta reiði þína haldast við frá kyni til kyns? Lát oss, Drottinn, sjá miskunn þína og veit oss hjálpræði þitt! Ég vil hlýða á það sem Guð Drottinn tala. Hann talar frið til lýðss sins og til dýrkenda sinna og til þeirra, er snúa hjarta sínu til hans. Já hjálp hans er nálæg þeim er óttast hann, og vegsemdir munu búa í landi voru. Sálm.85,6.8-10.

Vilt þú eigi láta oss lifna við aftur, svo að lýður þinn megi gleðjast yfir þér? sálm 85.7.


Bæn

7,1,´17.

Hann mun og gjöra yður staðfasta allt til enda, óásakanlega á degi Druttins vors Jesú Kristi. Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfélags sonar sins Jesú Krists, Drottins vors. 1.kor.1,8-9.


Bæn.

6,1 ´17.

Hann veiti þér það er hjarta þitt þráir og veiti framgang öllum áformum þínum. Sálm.20,5.

Ó að vér mættum fagna yfir sigri þínum og veifa fánanum í nafni Guðs vors. Drottinn uppfylli allar óskir þínar. Sálm. 20,6.

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

293 dagar til jóla

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 215047

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband