Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
20.12.2013 | 16:51
Bæn.
Ég bið að ég beri í dag svo mikið traust til Guðs, að ég óttist ekki neitt að ráði. Ég bið að ég sé þess fullviss að Guð muni annast um mig þegar til lengdar lætur.
Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1.Jóh.5:11-12.
Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.
19.12.2013 | 17:07
Bæn.
Ég bið að mér takist að móta eitthvað gott úr lífi mínu. Ég bið að ég verði góður handverksmaður þess efniviðar, sem mér hefur verið fenginn.
Verið ekki hugsjíkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Fil.4:6-7.
Jesús sagðu: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.'' Matt.18:19.
18.12.2013 | 16:38
Bæn.
Ég bið að ég hafi ekki áhyggjur af takmörkunum hugarheims míns mannlega huga. Ég bið að mér sé unnt að lifa sem væri hugur minn endurspeglun af himneskri hugsun.
Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda. Sálm.51:12.
Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Gal.6:9.
17.12.2013 | 16:34
Bæn.
Ég bið að í dag velji ég leið hins andlega lífs. Ég bið að í dag lifi ég í trú, von og kærleika.
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. Sálm.119:105.
Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, en án mín getið þér alls ekkert gjört.'' Jóh.15:5.
16.12.2013 | 16:39
Bæn.
Ég bið að ég leiti ekki hamingjunnar heldur leitist við að gera rétt. Ég bið að égmuni síður sækjast eftir nautnum heldur velja það, sem færir mér sanna hamingju.
Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. Sálm.73:25-26,
15.12.2013 | 07:47
Bæn.
Ég bið að ég hafi kjark til að taka leiðum dögum. Ég bið að ég hafi trú á því að upp birti á ný
Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. Matt.4:17
Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. 1. þess.5:18.
14.12.2013 | 12:07
Bæn.
Ég bið að ég fái að eiga þennan griðasstað áfram, þar sem ég kemst í einingu við Guð. Ég bið að ég megi endurnærast við að hugleiða eilífðina.
Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja.'' Post.20:35.
Sælir eru hjartahrein, því að þeir munu Guð sjá. 5:8
13.12.2013 | 17:25
Bæn.
Ég bið að ég velji rétt í dag. Ég bið að mér verði sýnt hvernig ég á að lifa lífinu rétt í dag.
Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. Matt.4:4.
Jesús sagðy: ,,Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.'' Matt.6:32-33.
12.12.2013 | 16:10
Bæn.
Ég bið að kærleikurinn hreki óttan úr lífi mínu. Ég bið að óttinn leggi á flótta fyrir kærleiksmætti Guðs.
Jesús sagði: ,,Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni.'' Jóh.10:27-28.
Trúr er Guð, sem, yður hefir kallað til samfélags sonar síns, Jesú Krists vors. 1.Kor.1:9.
11.12.2013 | 17:09
Bæn.
Ég bið að ég þiggi þennan dag sem Guðs gjöf. Ég bið að ég verði Guði þakklátur fyrir hann og llifi hann glaður.
Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4
Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann meegi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann. 2.Kron.16:9.
159 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 217195
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.7.2025 Bæn dagsins...
- 17.7.2025 Bæn dagsins...
- 16.7.2025 Bæn dagsins...
- 15.7.2025 Bæb dagsins...
- 14.7.2025 BBæn dagsins...
- 13.7.2025 Bæn dagsins...
- 12.7.2025 Bæn dagsins...
- 11.7.2025 Bæn dagsins...
- 10.7.2025 Bæn dagsins...
- 9.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson