Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn mínn.

9.4.2014Drottinn minn og Guð minn. Kenndu mér að lifa eftir Þínum vilja, því að þú ert minn Guð. Láttu þinn góða anda leiða mig um réttan veg til eilífs lífs. Amen.

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum.Gef mér heilt hjarta, að ég tígni nafni þitt. Amen.


Bæn.

5.4.2014Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. sálm.23:1-2.


Bæn mín 3.4.'14

3.apríl 2014.

Guð minn, þú fyrirgefur allar misgjörðir mínar og læknar öll mín mein, varðveit hjarta mitt, vernda mig frá synd, hreinsa huga minn, miskunnsami faðir.

                             Amen.


Bæn.

3.4.2014.Og þó hefir þú útskúfað og hafnað og reiðst þínum smurða.

þá hefir ritað sáttmálanum við þinn, vanhelgað kórónu hans og fleygt henni til jarðar. Sálm.89:39-40.


Bæn.

2.4.2014.Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir. því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mællt verða. Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? matt.7:1-3.

Bæn.

1.4.2014.Jesús dæmdur til dauða

Að svo mæltu gekk hann aftur út til Gyðinga og sagði við þá: ,,Égfinn enga sök hjá honum.

Þér eruð vanir því, að gefi yður einn mann lausan á páskunm. Viljið þér nú, að ég gefi  yður lausan konung Gyðinga?''

Þér hrópuðu á móti: ,,Ekki hann heldur Barabbas.'' En Barabbas var ræningi.

Jóhannes.18:38-40.


Bæn.

31.3.2014.Allir englarnir stóðu kringum hásætið og öldungana og verurnar fjórar. Og þeir féllu fram fyrir hásætinu á ásjónur sínar. tilbáðu Guð og sögðu:

Amen, lofgjörðin og dýrðin, viskan og þakkargjörðin, heiðurinn og mátturinn og krafturinn sé Guði vorum um aldir alda. Amen.

Opi,Jóhannesar.7:9-12.


Bæn.

30.3.2014.Augu mín mæna ætíð til Drottins, því að hann greiðir fót minn úr snörunni.

Snú þér til mín og líkna mér, því að ég er einmana og hrjáður.

Angist sturlar hjarta mitt, leið mig úr nauðum mínum. Sálm. 25:15-17.


Bæn.

29.3.2014.Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á folda. Job.19:25.

Sæli eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Matt.5:8.


Bæn.

28.3.2014.Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tím.1:7-8.

Hjálp vor er fólgin í nafni Drottins, skapara himins og jarðar. Sálm.124:8.

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

162 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 217162

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband