Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

15.12.2014Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki, Sjá,ég hefi rist þig í lófa mína.


Bæn.

13.12.2014Sýnið enga fégirni í hegðun yðar,en látið yður nægja það, sem þér hafið. Guð hefir sjálfur sagt: ,,Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.''


Bæn.

12.12.2014

Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa.


Bæn.

11.12.14Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið,að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn.


Bæn.

dscn2551.jpgÖllum þeim, sem tóku við honum Jesú, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans.


Bæn.

008_1251113.jpgAugu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann.


Bæn.

dscn2540.jpgHvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.´´  


Bæn.

13.11 2014.Jesús sagði:,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.

Gjörið iðrun,himnaríki er í nánd.


Bæn.

9.11.2014.Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. amen.


pufa

10552588_618775334904134_5897902066660509042_n.jpgGóða kvöldir

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

163 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 217143

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband