Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

2.2.'15.Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð.


Bæn.

1,1,'15,Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann, er hann á að velja.


Gleðileg ár.

1.1.'15Gleðileg ári 2015.

kveðja Gulli.


gleðileg ár.

31,12,2014,Ég óska öllum blog vinum Gleðileg ár og takk fyrir gott og fallegt blog ár.

Kær kveðja

Gunnlaugur Halldórsson.


Bæn.

31.12.'14.Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.''


Bæn.

30.12.14Leitid Drottins, medan hann er ad finna, kallid á hann, medan hann er nálœgur!


Bæn.

29 12 14sèrhver, trùir à Krist, mun ekki verda til skammar.


Bæn.

28.12.'14Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni.


Bæn.

27.12.´14Prófa mig,Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunnarvegi, og leið mig hinn eilífaa veg.


Bæn.

26.12.'14Um Krist: ,,Vér mátum hann einskis. En vorar þjáningar voru það, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagði.''


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

163 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 217143

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.