Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

1.2.´15.Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast þér.

Drottinn Jesús Kristur gef með góðan dag.


Bæn.

31.1.'15.Trú þú á Drottin Jesúm,og þú munt verða hólpinn og heimilli þitt.

þakka fyrir daginn í dag 


Bæn.

30.1.'15.Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér,heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.

Þakkað fyrir þennan dag.


Bæn.

29.1.'15.Síðasta daginn,hátíðardaginn mikla,stóð Jesús þar og kallaði:,,Ef nokkurn þyrstir,þá komi hann til mín og drekki.'' 

takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

28.1.'15.Verið ekki hugsjúkir um neitt,heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs,sem er æðri öllum skilningi,mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.

Þakka fyrir daginn í dag.amen.


Bæn.

27.1.'15.Ég leitaði Drottins,og hann svaraði mér,frelsaði mig frá öllu því,er ég hræddist.

Takk fyrir daginn í dag 


Bæn.

26.1.'15.Jesís sagðo: ,,Óttast ekki,trú þú aðeins.'' 

Hafið því nákvæma gát á,hvernig  þér breytið,ekki sem fávísir,heldur sem vísir.Notið hverja stund,því að dagarnir eru vondir.

Guð er góður.amen. Takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

25.1.'15.Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa.

Guð er góður. amen.

Takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

24.1.'15.Í upphafi skapaði 

guð himin og jörð.

Takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

23.1.'15.Flý þú æskunnar girndir,en stunda réttlæti, trú,kærleika og frið við alla þá,sem ákalla Drottin af hreinu hjarta.

Takk fyrir daginn í dag.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

164 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 217133

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband