Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

23.7.´15.

Jesús sagði: ,,Uppskerran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.´

Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir.


Bæn.

22.7.´15.

Jesús sagði: ,,Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér.´´


Bæn.

21.7.15.

Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki.


Bæn.

20.7.´15.

Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.


Bæn.

19.7.´15.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum.

Drottinn er í nánd.

Ég er almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar.

 

 


Bæn.

18.7.´15.

Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í kærleika, í trú, í hreinleika.


Bæn.

17.7.´15.

Fel Drorrni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.


Bæn.

16.7.´15.

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg.


Bæn.

15.7.´15.

 

guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.´´


Bæn.

14.7.´15.

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

118 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 217824

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband