Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

12.8.´15.

Sá, sem trúir á soninn, hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum.

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir.


Bæn.

11.8.´15.

Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.´´


Bæn.

10.8.´15.

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar.


Bæn.

9.8.´15.

AF náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því.


Bæn.

8.8.´15.

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.


Bæn.

7.8.´15.

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans.


Bæn.

6.8.´15.

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss.


Bæn.

5.8.´15.

Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja.´´

Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni.


Bæn.

4.8.´15.

Þeir, sem leita Drottins, fara einskis á mis.

Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu.


Bæn.

3.8.´15.

Ef einhvern yðar brestur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efast.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

165 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband