Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

31.8.´15.

Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefir í Kristi fyrirgefið yður.

Drottinn, ég þarfnast fyrirgefningar mörgum sinnum á dag. Það er svo oft sem ég hrasa og dett. Ég bið þig, vertu miskunnsamur. Hjálpa mér að vera ekki gagnrýnin(n) þegar ég sé bresti annarra. Því að svo oft, Drottinn, eru þessi sömu brestir líka hjá mér.


Bæn.

30.8.´15.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn  og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.

Sýndu mér þann sem getur hlustað á játningu mína án þess að særa mig. Sýndu mér þann sem getur heyrt sögu mína án þess að dæma mig. Sýndu mér þann sem getur hlustað og sýnt einlæga umhyggju. Sýndu mér þann sem getur tekið við listanum mínum sem er langur. Sýndu mér þann sem getur heyrt um yfirsjónir mínar eins og þær eru.


Bæn.

29.8.´15.

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að éf tigni nafn þitt.

Ó, Guð, eins og ég skil þig, kveiktu á kerti í hjarta mínu svo að ég geti sér hvað býr þar og fjárlægðu skemmdir fortíðarinnar.


Bæn.

28.8.´15.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.

Ég bið um opinn huga svo að ég geti farið að trúa á mátt sem er æðri en ég. Ég bið um auðmýkt og nýja möguleika til að auka trú mína. Ég vil ekki vera viti mínu fjær lengur.

 


Bæn.

27.8.´15.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jesús sagði: ´´Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda vrkamenn til uppskeru sínnar.´´

Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni.


Bæn

26.8.´15.

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.


Bæn.

25.8.´15.

Sæll er sá maður, sem stenzt freistingu, því að þegar hann hefir reynzt hæfur, mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefir heitið þeim, er elska hann.


Bæn.

24.8.´15.

Sæll er sá maður, sem stenzt freistingu, því að þegar hann hefir reynzt hæfur, mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefir heitið þeim, er elska hann.


Bæn.

23.8.´15.

Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?´´

Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns.


Bæn.

22.8.´15.

Ég þekki þær fyrirætlanir, sem ég hefi í hyggju með yður - segir Drottinn - fyrirætlanir, til heilla, en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

166 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 217105

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.