Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

1.10.´15.

Jesús sagði: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.´´

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.


Bæn.

30.9.´15.

Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.


Bæn.

29.9.´15.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.


Bæn.

28.9.´15.

Ég þekki þær fyrirmtlanir, sem ég hefi í hyggju með yður - sagir Drottinn - Fyrirætlanir til heilla, en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð.

Drottinn er góður,athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sem treysta honum.

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn á lífið, sá sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið.

 


Bæn.

24.9.´15.

Kristur Jesús afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu.

Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefir í Kristi fyrirgefið yður.


Bæn.

23.9.´15.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört.´´


Bæn.

22.9.´15.

Jesús sagði: ,,Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.´´

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt.


Bæn.

21.9.´15.

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi.


Bæn.

20.9.´15.

Virið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar.

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig.


Bæn.

19.9.´15.

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum

Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæa sér til velþóknunar.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

166 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband