Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

23 07 ´16.

Hlýðið á mig, þér þekkið réttlætið,

þú lýður, sem ber lögmál mitt í hjarta

þínu.

Óttist eigi spott manna og hræðist eigi

smánaryrði þeirra, því að mölur mun ela

þá eins og klæði og maur eta þá eins og ull.

En réttlæti mitt varir eilíflega og hjálpræði

mitt frá kyni til kyns. Jes.51,7-8.


Bæn

17 07´16.

33. En í þessu skal sáttmálinn fólginn vera, sá er ég gjöri

við Ísraels hús eftir þetta - segir Drottinn:

Ég legg lögmál mitt þeim í brjóst og rita

það á hjörtu þeirra, og ég skal vera þeirra 

Guð og þeir skulu vera mín þjóð. 34. Og þeir

skulu ekki framar kenna hver öðrum, né 

einn bróðirinn öðrum,og segja: ,,Lærið að

þekkja Drottin,´´því að þeir munu allir

þekkja mig, bæði smáir og stórir - segir

Drottinn. Því að ég mun fyrirgefa misgjörð

þeirra og ekki framar minnast syndar 

þeirra. JEREMÍA.31,33-34.

 

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann

ber umhyggju fyrir yður. 1.Pét.5:7.

 

 


Bæn.

09,07,´16

Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.´´ Jóh.10:10

 

Jesús sagði: ,,Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun.´´Lík.15:10


Bæn.

03.07.´16

Jesús sagði: ,,Vertu ekki hræddur, ég

er hinn fyrsti og hinn síðasti og hinn

lifandi. Ég dó, en sjá, lifandi er ég

um aldir alda, og ég hefi lykla

dauðans og Heljar.´´Opb.1:17-18.

 

Jesús Kristur er í gær og í dag

hinn sami og um aldir. Heb.13:8.

 

Allir hafa syndgað og skortir Guðs

dýrð, og þeir réttlætast án verðskuldunar

af náð hans fyrir endurlausnina,

sem er í Kristi Jesú. Róm.3:23-24.

 

Styrkis nú í Drottni og í krafti

máttar hans. Efes.6:10.

 


Bæn.

29 06 ´16.

Guð skal reynast sanorður, þótt sérhver maður reyndist

lygari. Róm.3:4.

 

Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist. Sálm.34:5.


Bæn.

28 06 ´16.

Minnist bandingjanna, sem væruð þér sambandingjar

þeirra. Minnist þeirra, er illt líða, þar sem þér sjálfir

eruð einnig með líkama. Heb.13:3

 

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26.

 

Ég geimi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. Sálm.119:11.


Bæn.

23 06 ´16.

Sjá til blessunar varð mér hin sára kvöl.

Þú forðaðir lífi mínu frá gröf 

eyðingarinnar, því varpaðir að baki þér öllum syndum mínum.

Jes.38:17.

Jesús ég nefnið nafni þitt. amen.

 

Leitið Drottins,meðan hann er

að finnaa, kallið á hann, meðan

hann er nálægur!  Jes.55:6.


Bæn.

Jesús lifi

Þessi er minn elskaði sonur,

sem ég hefi velþóknun á.

Hlýðið á hann! Matt.17:5.

 

Ég þakka Guði mínum í hvert skipti,

sem ég hugsa til yðar, og gjöri

ávallt í öllum bænum mínum með

gleði bæn fyrir yður öllum, vegna 

samfélags yðar um fagnaðarerindið

frá hinum fyrsta degi til þess.

Og ég fulltreysti einmitt  því,

að hann, sem byrjaði í yður góða

verkið, muni fullkomna það allt til

dags Jesú krists. Bréf Páls til filippímanna 1.3-6.


Bæn.

Reykjavík.

Jesús sagði: ´´Ég er dyrnar. Sá,

sem kemur inn um mig, mun

frelsast, og hann mun ganga inn og 

út og finna haga.´´ Jóh.10:9.

 

Fel mig nú, í faðmi þér

vernda mig, með þinni styrku hönd

þegar hafið rís og stormur hvín

hefur þú mig upp og gætir mín

Faðir flóðin hörfa fyrir þér

þú ert minn Guð, hljóður ég er.

Í þér er hvíld, ó, Kristur minn,

traust á þig, nú leysir kraftinn þinn.


Bæn.

vestmanneyjar  staðkirkja

Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, 

til þess að hann megi sýna sig máttkan

þeim til hjálpar, sem eru heils hugar

við hann. 2.kron.16:9.

 

Drottinn er í nánd. Fil.4:5.

 

Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er,

því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef

vér gefumst ekki upp. Gal.6:9.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

170 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 217060

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband