Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

orð í dag

28.12.10.

Hann snýr sér að bæn hinna nöktu og fyrirlítur eigi bæn þeirra.Amen. Sálm.102:18.

Fyrir því hefir og Guð hátt upp hafið  hann og gefið honum nafnið, sem hverju nafni er æðra, til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig á himni, jörðu og undir jörðu og sérhver tunga játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn.Amen. Fil.2:9-11.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.

Anna Heida+Gulli Dori
Amen

orð í dag.

27.12.10.

Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum.  Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda síns, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar, svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn, uns hann líknar oss.Amen. Sálm.123:1,2.

Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn.Amen.Kól.3:23.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.

jol Anna Heida+Gulli Dori
Amen

orð í dag

26.12.10.

Fagnið með fagnendum, grátið með grátensum.Amen. Róm.12:15.

Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður.Amen. Róm.12:16.

svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og lítist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld.Amen. Jer.6:1.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.

Jól.Anna Heida+Gulli Dori.
Amen


orð í dag.

25.12.10.

Og hver sem ákallar nafn Drottinn, mun frelsast. Því að á Síonfjalli og í Jerúsalem mun frelsun verða, eins og Drottinn hefir sagt, meðal flóttamannanna, sem Drottinn kallar.Amen. Jóel.3:5.

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður.Amen. 1.Pét.5:7.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu og blessa allar vinir okkar og allar sem eru veikir og læknar þá.

Jol Anna Heida+Gulli Dori
Amen

orð í dag.

 

24.12.10.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.Amen.Orðskv.3:5.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.Amen. Matt.5:8.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.

Jól,2010.Anna Heida+Gulli Dori.
Amen

orð í dag

23.12.10.

Og eins og Móse hóf upp höggorminn í eyðimörkinni, þannig á Mannsonurinn að verða upp hafinn, svo að hver sem trúir hafi eilíft líf í honum.Amen. Jóh.3:14-15.

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig.Amen.Sálm.50:15.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blesa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.

23.12.10.Anna Heiða+Gulli Dóri
Amen

orð í dag

 

22.12.10

Þá tók hann til máls og sagði við mig: ,,þetta eru orð Drottins, til Serúbabels: Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn! - sagir Drottinn allsherjar.Amen. Sak.4:6.

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans.Amen.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá. 

22.12.10Anna Heiða+Gulli Dóri
Amen


orð í dag

20.12.10.

Úr fjarlægð birtist Drottinn mér ,,Með ævarandi elsku hefi ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig."Amen. Jer.31:3.

Jesús sagði: ,,Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun.Amen. Lúk.15:10.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu. Blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.Amen.

20.12.10.Anna Heiða+Gulli Dóri
Amen

orð í dag.

19.12.10.

Aftur sendi hann aðra þjóna og mælti: ,,Segið þeim, sem boðnir voru: Veislu mína hef ég búið, uxum mínum og alifé er slátrað, og allt er tilbúið, komið í brúðkaupið.Amen. Matt.22:4.

Öllum þeim, sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans.Amen. Jóh.1:12.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.Amen.

Anna+Gulli
Amen

orð í dag

17.12.10.

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans.Amen.Sálm.103:1.2.

Gangið inn um þrönga hliðið því vítt er hliðið og vegurinn, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. Hve þröngt er það  hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann.Amen.Matt.7:13-14.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu og blessa allar okkar vini og allar sem eru veikir og læknar þá.Amen.

17.12.10.Anna Heiða+Gulli Dóri
Amen

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

93 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.