Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

orð í dag.

1.2.11.Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Amen. Sálm.23.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Amen. Post.5:29.

Trúr er Guð, sem yður hefir kallað til samfélags sonar síns, Jesú Krists, Drottins vors. Amen. 1.Kor.1:9.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.


orð í dag.

31.1.11.

En hversu torskildar eru mér hugsanir þínar, ó Guð, hversu stórkostlegar eru þær allar samanlagðar.  Ef ég vildi telja þær, væru þær fleiri en sand kornin, ég mundi vakna og vera enn með hugann hjá þér. Amen. Sálm.139:17.18.

Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. Amen. 2.Tím.2:15.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.


orð í dag.

30.1.11.

Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum.  Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda síns, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar, svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn, uns hann líknar oss. Amen. Sálm.123:1.2.

Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn, meðan vér enn vorum í syndum vorum. Amen. Róm.5:8.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.


orð í dag.

29.1.11

Sökum þess að þú ert dýrmætur í mínum augum og mikils metinn, og af því að ég elska þig, þá legg ég menn í sölurnar fyrir þig og þjóðir fyrir líf þitt.  Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Ég kem með niðja þína úr austri og safna þér saman úr vestri. Amen. Jes.43:4-5.

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Amen. Sálm.121:2.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.


orð í dag.

28.1.11.

Og hann rétti út höndina yfir lærisveina sína og sagði: ,,Hér er móðir mín og bræður mínir. Hver sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir." Amen. Matt.12:49-50.

Augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og han sér öll spor hans. Amen. Job.34:21.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.

 


orð .i dag

27.1.11.

Þér eru þegar hreinir vegna orðsins, sem ég hef talað til yðar.  Verið  í mér, þá verð ég í yður. Eins og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sér, nema hún sé á vínviðnum, eins getið þér ekki heldur borið ávöxt nema þér séuð í mér. Amen. Jóh.15:3-4.

Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. Amen. Matt.8:17.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa


orð í dag

  • 26.1.11.
  • Ég er með þér - segir Drottinn - til þess að frelsa þig. Ég vil gjöreyða öllum þeim þjóðum, sem ég hefi tvístrað þér á meðal. Þér einni vil ég ekki gjöreið, heldur vil ég hirta þig í hófi, en ég vil ekki láta þér með öllu óhegnt. Amen. Jer.30:11.

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." Amen. Matt.7:12.

Drottinn Jesús gef mér kraft til að vera góður við allar og heiðalegu

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.


orð í dag.

25.1.11.

Hann mælti: Drottinn er bjarg mitt og vígi, hann er sá sem hjálpar mér.  Guð minn er hellubjarg mitt, það sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín og hæli, frelsari minn, sem frelsar mig frá ofbeldi. Amen. 2.Sam.22:2-3.

Lofaður sé Drottinn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum. Amen. 2.Sam.22:4.

Jesús sagði: ,,Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður. Amen. Jóh.15:14.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa. Amen.


orð í dag.

24.1.11.

Guð er þess megnugur að veita yður allar góðar gjafir ríkulega, til þess að þér í öllu og ávallt hafið allt sem þér þarfnist og getið sjálfir veitt ríkulega til sérhvers góðs verks. Amen 2.Kor.9:8.

Eins og ritað er.  Hann miðlaði mildilega, gaf hinum snauðu, réttlæti hans varir að eilífu. Amen. 2.Kor.9:9.

Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. Amen. 5.Mós.8:10.

Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. Amen. Efes.2:8-9.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.


orð í dag

23.1.11.

Þá bar svo við, er þeir voru að tala saman og ræða þetta, að Jesús sjálfur nálgaðist þá og slóst í för með þeim. Amen. Lúk.24:15.

Jesús sagði: ,,Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki." Amen. Matt.6:32-33.

Drottinn Jesús blessi allar sem lesa.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

94 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 86
  • Frá upphafi: 218222

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband