Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn mínn.

22.12.11.

Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerinið öllu mannkyni." matt.16:15.

Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sína? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki. Sjá, ég hefi rist þig í lófa mína. Jes.49.15-16.


Bæn mínn.

21.12.11.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5:8.

Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveittir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja." Jóh.8:51.

Drottinn blessi allar sem lesa þetta. amen

Drottinn blessi Ísland. amen


Bæn mínn.

20.12.11.

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag við hann," og göngum þá í myrkrinu, þá ljúgum v´´er og iðkum ekki sannleikann.1.Jóh.1:6


12 og 12

110764064v6_225x225_FrontFyrsta sporið.

Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi og að við gætun ekki lengur stjórnað eigin lífi.

Hver kærir sig um að viðurkenna algjöran ósigur? Viðurkenning á eigin vammætti er fyrsta sporið í átt til frelsis. Tengslin milli auðmýktar og lífs án áfengis. Andleg þráhtggja og líkamlegt ofnæmi. Af hverju þurfa allir AA félagar að finna sinn botn?.

Annað sporið.

Við fórum að trúa að máttur okkar æðri gæti gert okkur andlega heilbrigð að nýju.

Á hvað getum við trúað? AA leiðin krefst þess ekki að við trúum. Reynslusporin tólf eru aðeins tilögur. Það er mikilvægt að hugurinn sé opinn. Margvislegar leiðir til trúar. AA samtökin sem æðri máttur. Vitnisburður þeirra sem hafa losnað úr biðjum blekkingarinnar. Tómlæti og fordómar eru hindranir. Trúin endurheimt í AA. Ofmat á eigin greind og sjálfum sér skapar vanda. Neikvæð og jákvæð hugsun. Sjálfsréttlæting. Þvermóðska er áberandi einkenni meðal alkóhólista. Annað sporið er áningarstaður á leiðinni til heilbrigðis. Rétt samband við Guð.


Bæn mínn

18 Júní 2009.Guði sér þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist! 1.Kor.15:57.

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. sálm.107:1.

Bæn dagsins: 24, Bók

Ég bið að ég hafi kjark til að vaka leiðum dögum. Ég bið að ég hafi trú á því að upp birti á ný.

 


Bæn mínn.

15.12.11.

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. sálm.119:105

Jesús sagði: ,, Þér munuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yður, og þér munuð verða vottar mínir í Jerúsalem og allri Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarðarinnar." Post.1:8.

 

 


Bæn mínnn.

 

14.12.11.

Jesús sagði: ,,Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín." Jóh.14:15.

Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, ég mun veita yður hvíld. matt.11:28.

Drottinn blessi Ísland.amen


Bæn mínn.

13..12..11..Ég bið, að ég leggi mitt af mörkum til að skapa betri heim. Ég bið að ég eigi minn þátt í því að sigra hið illa í heiminum.

Ég bið að ég öðlist skilning á því, að Guði sé allt sem ég þarfnast. Ég bið að ég skilji að máttur Guðs stendur mér ætíð til boða.

Ég bið að andi Guðs verði mér fyrir öllu. Ég bið, að hann dafni hið innra með mér.


Bæn mínn.

13.12.11.

Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum. sálm. 9:2.

Góði Guð gefur mér góðan dag í dag. amen


Bæn mínn.

12.12.11

Jesús sagði: ,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.¨Jóh.16:24

Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. 1.þess.5:18.

Ég bið Drottinn Jesús Krist að hjálpa mér og öllum vinum mínum í Jesús nafni amen.

    Drottinn blessi Ísland. amen


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

95 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 218209

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband