Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn mínn.

10.01.12.Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja."Post.20:35.

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins. Sálm.46:2-3.

Guð/Jesús bið og bessi allar sem lesa.amen


12 og 12.

orange-MOB_stained_glassGUÐ gefi mér æðruleysi  til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt... Kjark til að breyta því, sem ég get breytt... og Vit til að greina það á milli.

Bæn mínn

09.01.12.Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm.32:1.

Jesús sagði; ,,Komið til mín, allir þér, sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld." matt.11:28.


Bæn mínn.

05.01.12.Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! Jes.55:6.

Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig." Jóh.14:1.

Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísraels. Þau rættust öll. Jós.21:45.

Drottinn Guð/Jesús blessi allar sem lesa þetta. amen


Bæn mínn.

04.01.12Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrel, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. Jes.30:15.

 


Bæn mínn

03.01.12.Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. matt.4:17.

Jesús sagði: ,, Sannlega, sannlega segi ég yður; Sá sem varðveittir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja." Jóh.8:51.

Ef einhvern yðar brestur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast, En hann biðji í trú, án þess að efast. Jak.1:5-

Drottinn Guð/Jesús blessi allar sem lesa.amen


Bæn mínn

02.01.12Drottinn láti sinn ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! 4.mós.6:25-26.

Hafið því nákvæma gát á , hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið hverja stund, því að dagarnir eru vondir. Efes. 5:15-16.

Drottinn Guð/Jesús blessi allar sem lesa þetta.amen


Bæn mínn.

17.11.10.

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þakka líf er í syn hans. Sá sem hefir soninn á lífið, sá sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1,Jób.5:11-12.


2012

01.01.2012

Gleðilegt nýtt ár og þakka fyrir blogg ár


Gleðilegt nýtt ár

31.12.11

Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.

Ég Óska öllum blog vinum mínum Gleðilegt nýtt ár og bið Guð að blessa þá. Amen


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

95 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 218206

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband