Bæn mín.

21.10.2012.Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja." Jóh.8:51.

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. 5.mós.5:16.

 Góðan daginn vinir.

 Drottinn Guð elska ykkur.

 

 


Bæn mín.

20.10.2012Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. 2.Kor.6:2.

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1.Jóh.5:11-12.

 

  Góðan daginn vinir.

  Drottinn blessi ykkur.

 


Bæn mín

19.10.2012Sjá, til blessunar varð mér hin sára kvöl. Þú forðaðir lífi mínu frá gröf eyðingarinnar, því að þú varpaðir að baki þér öllum syndum mínum. Jes.38:17.

Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga. Heb.12:6-7.

 

Góða nótt vinir.


Bæn mín

19..10..2012..Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að að þér finnið sálum yðar hvíld. Jer.6:16

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum. Nahúm.1:7.

 Góðan daginn vinir.


Bæn mín

19.10.2012Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni. Sálm.145:18.

Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. Efes.2:8-9.

  Góða nótt vinir.

 


Bæn mím.

18.10.2012Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

Kristur Jesús tók á sig á mein vor og bar sjúkdóma vora. Matt.8:17.

 

  Góðan daginn vinir.


Bæn mín.

18.10.2012.Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki. Jes.59:1.

Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hefði gefið húsi Ísraels. Þau rættust  öll.

Ég vil lofa Drottin meðan lífi, lofsyngja Guði mínum, meðan ég er til. Amen. Sálm.104:33.

 

        Góða nótt vinir .


Bæn mín.

17.10.2012Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. Sálm.119:9.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6.

17..10..2012..

Bæn mín.

16.10.2012Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tígni nafn þitt. Sálm.86:11.

Hvernig fáum bér undan komizt, ef vér vanrækjum slíkt hjálpræði, sem flutt var að upphafi af Drottni? Heb.2:3


Bæn mín.

15.1o.2012.Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss og syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. 1.Jóh.1:9.

Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar. Neh.8:10.


Bæn mín.

14.10.2012.Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sá, er elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð. 1.Jóh.4:7.

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb. 13:8

14..10..2012.

kór.

13..10..2012Hann gefur frið, öllu illu hann ryður burt.

Hann gefur frið, hann gefur frið. (2x)

         -------------------------

Settu þitt traust á hann, því hann elskar þig.

Hann gefur frið, hann gefur frið. (2x)


Bæn mín.

13.10.2012Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allanheiminn og fyrirgjöra sálu sinni?"matt.16:26.

Jersús sagði: ,,Hver, sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir systir og móðir." matt.12:50.


Bæn mín.

12.10.2012Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Heb. 4:12


Bæn mín.

11.10.2012.Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjavit. Orðskv.3:5.

Guð vill, að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. 1.Tim.2:4.

11..10..2012..

Bæn mín.

10.10.2012.Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyns." Mark.16:15.

Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt. Post. 16:31.

10.10.2012

Bæn mín.

9.10.2012Ég geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. Sálm.119:11.

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." matt.7:12.

Drottinn er í nánd. fil.4:5

9.10.2012

Bæn min.

8.10.2o12Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem .a hann truir, glatist ekki, heldur hafi eilift lif. Joh.3:16.

skapa i mer hreint hjarta, o, Guð, og veit mer af nyju stöðugan anda. Salm.51.12.

8..10..2012..


Bæn mín.

7.10.2012.Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5:14.

Hann ber sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.

7..10..2012..

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

160 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 217186

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband