Bæn.

petraBæn dagsins:

Ég bið að ég verði með sanni þakklátur þennan jóladag. Ég bið að ég hafi gjafir mínar með og leggi þær á altarið.

Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni. Sálm.145:18.

Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.'' Jóh.14:1.


jól'13.

1461309_246281835537451_765199562_n389949_325458944132570_1613778596_nGleðileg Jól og ár

takk fyrir gott blog ár sem er að líða.


Bæn.

1472029_10152058845963724_1107554465_nBæn dagsins:

Ég bið að ég þjóni öðrum af djúpu þakklæti fyrir það, sem ég hefi öðlast. Ég bið að mér renni blóðið til skyldunnar.

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8

Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Jes.9:6.


Bæn.

images (4)Bæn dagsins:

Ég bið að ég reyni í dag að láta eitthvað gott af mér leiða, hvar sem ég fæ því komið. Ég bið að ég verði uppbyggjandi í öllu, sem ég hugsa, segi og geri í dag.

Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. Sálm.73:25-26.

Guð vill, að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. 1.Tím.2:4.


Bæn.

images (16)Bæn dagsins:

Ég bið að óttinn við hið illa dragi ekki úr mér kjarkinn. Ég bið að í dag feli ég mig miskunn Guðs á vald.

Hafið því nákvæma gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið hverja stund, því að dagarnir eru vondir. Efes. 5:15-16.

Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Matt.16:26.


Bæn.

1525621_250360308462937_780009874_nBæn dagsins:

Ég bið að ég reyni í dag að láta hug minn og hjarta hlía handleiðslu Guðs. Ég bið að ég reyni í dag að fylgja samvisku minni og gera það, sem mér finnst vera rétt.

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.


Bæn.

images (11)Bæn dagsins:

Ég bið að ég beri í dag svo mikið traust til Guðs, að ég óttist ekki neitt að ráði. Ég bið að ég sé þess fullviss að Guð muni annast um mig þegar til lengdar lætur.

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1.Jóh.5:11-12.

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.


Bæn.

1493278_249735218525446_204803893_nBæn dagsins:

Ég bið að mér takist að móta eitthvað gott úr lífi mínu. Ég bið að ég verði góður handverksmaður þess efniviðar, sem mér hefur verið fenginn.

Verið ekki hugsjíkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Fil.4:6-7.

Jesús sagðu: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.'' Matt.18:19.


Bæn.

1380006_10152058697558724_1256149462_nBæn dagsins:

Ég bið að ég hafi ekki áhyggjur af takmörkunum hugarheims míns mannlega huga. Ég bið að mér sé unnt að lifa sem væri hugur minn endurspeglun af himneskri hugsun.

Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda. Sálm.51:12.

Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Gal.6:9.


Bæn.

hqdefaultBæn dagsins:

Ég bið að í dag velji ég leið hins andlega lífs. Ég bið að í dag lifi ég í trú, von og kærleika.

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. Sálm.119:105.

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, en án mín getið þér alls ekkert gjört.'' Jóh.15:5.


Bæn.

images (1)Bæn dagsins:

Ég bið að ég leiti ekki hamingjunnar heldur leitist við að gera rétt. Ég bið að égmuni síður sækjast eftir nautnum heldur velja það, sem færir mér sanna hamingju.

Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. Sálm.73:25-26,


Bæn.

images (4)Bæn dagsins:

Ég bið að ég hafi kjark til að taka leiðum dögum. Ég bið að ég hafi trú á því að upp birti á ný

Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. Matt.4:17

Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. 1. þess.5:18.


Bæn.

images (8)Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái að eiga þennan griðasstað áfram, þar sem ég kemst í einingu við Guð. Ég bið að ég megi endurnærast við að hugleiða eilífðina.

Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja.'' Post.20:35.

Sælir eru hjartahrein, því að þeir munu Guð sjá. 5:8


Bæn.

993464_10152057120278724_574680160_nBæn dagsins

Ég bið að ég velji rétt í dag. Ég bið að mér verði sýnt hvernig ég á að lifa lífinu rétt í dag.

Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. Matt.4:4.

Jesús sagðy: ,,Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.'' Matt.6:32-33.


Bæn.

images (9)Bæn dagsins:

Ég bið að kærleikurinn hreki óttan úr lífi mínu. Ég bið að óttinn leggi á flótta fyrir kærleiksmætti Guðs.

Jesús sagði: ,,Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni.'' Jóh.10:27-28.

Trúr er Guð, sem, yður hefir kallað til samfélags sonar síns, Jesú Krists vors. 1.Kor.1:9.


Bæn.

annaBæn dagsins:

Ég bið að ég þiggi þennan dag sem Guðs gjöf. Ég bið að ég verði Guði þakklátur fyrir hann og llifi hann glaður.

 Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4

Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann meegi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann. 2.Kron.16:9.


united

Phil Johes

Manchester United. 1 Shakhtar.0

Meistaradeildinni evrópu  í kvöld. 10.des.2013

Manchester United náði toppsætinu í meistaradeilar evrópu í riðilsins.

Phil Johes hetja manchester united skoraði marki.


Bæn.

anna.Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni frið í þeirri vitneskju, að Guð sé með mér. Ég bið að ég opni hug minn fyrir visbendingum almættisins.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. Sálm.32:7.

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Sálm.37:5.

Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. Post.2:21.

Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5.mós.8:10.


Bæn.

images (3)Bæn dagsins:

Ég bið að sál mín verði laus við eirðarleysið og finni frið hjá Guði. Ég bið að ég finni sálarró við tilhugsunina um Guð og tilgang hans með lífi mínu.

Jesús sagði: ,,Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býðyður.'' Jóh.15:14.

Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefir í Kristi Jesú frelsað mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Róm.8:1-2.


Bæn.

images (13)Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni rétta hillu í lífinu. Ég bið að náð Guðs geri starf mitt árangursríkara.

Hvernig fáum vér undan komizt, ef vér vanrækjum slíkt hjálpræði, sem flutt var aðupphafi af Drottni? Heb.2:3.

Jesús sagði: ,,Biðjið, og yður mun gefast,leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yðurmun upp lokið verða.'' Matt.7:7.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

165 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.