Bæn.

21.7.15.

Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki.


Bæn.

20.7.´15.

Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.


Bæn.

19.7.´15.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum.

Drottinn er í nánd.

Ég er almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar.

 

 


Bæn.

18.7.´15.

Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í kærleika, í trú, í hreinleika.


Bæn.

17.7.´15.

Fel Drorrni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.


Bæn.

16.7.´15.

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg.


Bæn.

15.7.´15.

 

guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.´´


Bæn.

14.7.´15.

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss.


Bæn.

13.7.´15.

Guð er enginn hlutur um megn.

Jesús sagði: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.´´


Bæn.

12.7.´15.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´ 


Bæn.

11.7.´15.

Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.


Bæn.

10.7.´15.

Jesús sagði: ,,Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hefi elskið þér einnig elska hver annan. Á því berið elsku hver til annars.´´


Bæn.

9.7.´15.

Um Krist: ,,Vér mátum hann einskis. En vorar þjáningar voru það, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagði.´´


Bæn.

8.7.´15.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu.


Bæn.

7.7.´15.

Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.


Bæn.

6.7.´15

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.


Bæn.

5.7.´15.

Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn, meðan vér enn vorum í syndum vorum.


bæn

 

Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa.

  1. 4.júlí 2015

bæn.

93.5.'15

Öllum þeim, sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans.


united.

12.4.2015.

Old Trafford 12.4.2015.

Manchester United 4...Manchester City 2

Draumabyrjun manchester city breyttist í martröð

manchester united valtaði yfir City.

795870804746AR-150419776AR-150419855


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

84 dagar til jóla

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 218393

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.