Bæn dagsins

Varðveit líf mitt og frelsa mig, lát mig eigi verða til skammar, því að hjá þér leita ég hælis. Sálm.25:20


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða." Matt.7:7


Bæn dagsins.

Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við alla þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. 2.Tím.2:22


Bæn dagsins.

Sæll er sá maður, sem stenzt  freistingu, því að þegar hann hefir reynzt hæfur, mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefir heitið þeim, er elska hann. Jak.1:12


Bæn dagsins

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post Post 5:29


Bæn dagsuns.

Sérhver gefi eins og hann hefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 2. Kor. 9:7


Bæn dagsins.

Jesús sagði: ,,Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér." Opb.3:20


Bæn dagsins.

Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig ég hjálpa þér ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns. Jes.41:10


Bæn dagsins.

Vér vitum, að maðurinn réttlætist ekki af lögmálsverkum, heldur fyrir trú á Jesúm Krist. Og vér tókum trú á Krist Jesúm, til þess að vér réttlættumst af trú á Krist, en ekki af lögmálsverkum. Gal.2:16


Bæn dagsins

Hver sá sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast Pos.2:21


Bæn dagsins.

Gjörið  iðrun, himnaríki er í nánd. Matt.4:17

Jesús sagði: ,,Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér." Lúk.9:23


Bæn dagsins.

Jesús sagði: ,,Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða." Mark.13:31


Bæn dagsins.

Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni.Jós.14:15

 


Bæn dagsins.

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil.4:13


Bæn dagsins.

Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. Efes.2:8-9


Bæn dagsins.

Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undrarágjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir,Friðarhöfðingi. Jes.9:6


Bæn dagsins.

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Efes.6:10


Bæn dagsins.

Ef einhvern yðar brestur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efast.Jak.1:5-n


Bæn dagsins.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1Pét.2:24


Jóel 3

Dagur Drottinn

Síðar mun ég úthella anda mínum yfir alla menn. 

Synir yðar og dætur munu spá, gamalmenni yðar

mun dreyma drauma og ungmenni yðar munu fá vitranir,

jafnvel yfir þræla og ambáttir mun ég úthella anda

mínum á þeim dögum. 

Og tákn mun ég láta verða á himni og jörð:

blóð, eld og reykjarstróka. Sólin verður myrk

og tunglið sem blóð áður en dagur Drottins kemur, hinn mikli og ógurlegi. 

En hver sem ákallar nafn Drottins verður hólpinn.

Á Sínonarfjalli og í Jerúsalem munu nokkrir lifa af eins og Drottinn hefur heitið.

Hver sem ákallar nafn Drottins mun frelsast. 3.1-5


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

89 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 218298

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband