Bæn dagsins

Hafið því nákvæma gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið  hverja stund, því að dagarnir eru vondir.Efes.5:15-16


Jesaja 42

Þjónn Drottins

Sjá þjón minn sem ég styð, minn útvalda sem ég hef velþókunu á. Ég legg anda minn yfir hann, hann mun færa þjóðunum réttlæti. Hann kallar ekki og hrópar ekki  og lætur ekki heyra rödd sína á strætunum.Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki sundur og dapran hörkveik slekkur hann ekki. Í trúfesti kemur hann rétti á. Hann þreytist ekki og gefst ekki upp uns hann hefur grundvallað rétt á jörðu og fjarlæg eylönd bíða boðskapar  hans. jesaja 42:1-4


Bæn dagsins

Guð vill, að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. amen. 1.Tim.2:4


Bæn dagsins

Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. amen.Fil.2:13


Bæn dagsins.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig." amen. Jóh.14:6


Bæn dagsins

Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Sálm. 70:2.


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig." Jóh.14:1


Bæn dagsins

Mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir - segir Drottinn. Heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo miklu hærri eru mínir vegir yðar vegum og mínar hugsanir yðar hugsunum Jes. 55:8-9


Bæn dagsins

Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5.Mós.8:10


Bæn dagsins

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag við hann, og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikan. 1.Jóh.1.6


Bæn dagsins

Drottinn sagði við Samúel: ,,Lít þú ekki á skapnað hans og háan vöxt, því að ég hefi hafnað honum. Guð lítur ekki á það, sem mennirnir líta á. Mennirnir líta á útlitið, en Drottinn lítur á hjartað." 1.Sam.16:7


Bæn dagsins

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Fil.4:4

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. Sálm. 139:23-24


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20:35


Bæn dagsins

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir vilja, þá heyrir hann oss 1.Jóh.5:14


Bæn dagsins

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. Sálm 50:15


Sálmarnir

Þú ert skjól mitt, 

verndar mig í þrengingum,

bjargar mér, umlykur mig fögnuði

    Sálm.32:7


Bæn dagsins

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig sálm.32:7


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn." Jóh.16:24


Bæn dagsins

Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformun þínum framgengt verða. Orðskv.16:3


Bæn dagsins

Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tim.1:7-8


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

89 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.