30.9.2023 | 07:01
Bæn dagsins
Þér hafið heyrt að sagt var: þú skalt elska náunga þinn og hata óvin þinn. En ég segi yður: Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja yður. Þannig sýnið þérað þér eruð börn föður yðar á himnum er lætur sól sína renna upp yfir vonda sem góða og rigna yfir réttláta sem rangláta. Þótt þér elskið þá sem yður elska, hver laun eigið þér fyrir það? Gera ekki tollheimtumenn hið sama? Og hvað er það þótt þér heilsið bræðrum yðar og systrum einum? Þ:að gera jafnvel heiðnir menn. Verið því fullkomin eins og faðir yðar himneskur er fullkominn.amen.
Matt 5:43-48.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2023 | 04:52
Bæn dagsins
Og vilji einhver þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn gef honum eftir yfirhöfnina líka. Og neyði einhver þig með sér eina mílu þá far með honum tvær. Gef þeim sem biður þig og snú ekki baki við þeim sem vill fá hjá þér. Amen.
sálm 5:40-42
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2023 | 04:53
Bæn dagsins
Þér hafið heyrt að sagt var: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim sem gerir yður mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinn þá bjóð honum einnig hina. AMEN.
Matt 5:38-39
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2023 | 04:49
Bæn dagsins
Sæl eruð þér þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna. Gleðjist og fagnið því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina sem voru á undan yður. Amen.
Matt 5:11-12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2023 | 04:53
Bæn dagsins
Sæli eru friðflytjendur því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða. Sælir eru þeir sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir því að þeirra er himnaríki. AMEN.
Matt.5:9-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.9.2023 | 04:53
Bæn dagsins
Sælir eru þeir sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu því að þeir munu saddir verða. Sælir eru miskunnsamir því að þeim mun miskunnað verða. Sælir eru hjartahreinir því að þeir munu Guð sjá. AMEN.
matt 5:6-8
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2023 | 05:54
Bæn dagsins
Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki. Fyrir því fagnar hjarta mitt, hugur minn gleðst og líkami minn hvílist í friði því að þú ofurselur helju ekki líf mitt, sýnir ekki gröfina þeim sem treystir þér. Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. AMEN.
sálm 16:8-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2023 | 08:21
Bæn dagsins
Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: ,,þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig." Á hinum heilögu í landinu og hinum dýrlegu hef ég alla velþóknun mína. Miklar eru þjáningar þeirra sem elta aðra guði. Ég vil ekki dreypa þeirra blóðugu dreypifórnum og ekki taka nöfn þeirra mér í munn. Drottinn, þú ert hlutskipti mitt og minn afmældi bikar, þú heldur uppi hlut mínum. Mér féllu að erfðahlut indælir staðir og arfleifð mín líka mér vel. Ég lofa Drottin sem gefur mér ráð, jafnvel um nætur er ég áminntur hið innra. AMEN.
sálm 16:2-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2023 | 05:20
Bæn dagsins
Drottinn, hver fær að leita hælis í tjaldi þínu, hver má dveljast á þínu heilaga fjalli? Sá sem gengur í flekkleysi og ástundar réttlæti og talar sannleik af hjarta, sá sem ekki ber út róg með tungu sinni, gerir náunga sínum ekki illt og leiðir ekki skömm yfir nágranna sinn, sá sem fyrirlítur þann sem illa breytir en heiðrar þá sem óttast Drottin, sá sem heldur eiða sína þótt það sé honum til tjóns, sá sem ekki lánar fé sitt gegn vöxtum og þiggur ekki mútur í máli gegn saklausum. Sá sem þetta gerir er óhultur að eilífu. AMEN.
sálm 15:1-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2023 | 04:58
Bæn dagsins
Drottinn er vörn hinum kúgaða vígi á neyðartímum, þeir sem þekkja nafn þitt treysta þér því að þú, Drottinn, bregst ekki þeim sem til þín leita. AMEN.
sálm 9:10-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2023 | 21:49
Bæn mínn
Myndin tekinn 2023
ég á fallegt líf í dag og elska lífi Ég þakka Guði/Jesú fyrir allt nafn Jesús lækna
,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?"
Matt.16:26
Drottinn, guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. Af munni barna og brjóstmylkinga hefur þú gert þér vígi til varnar gegn andstæðingum þínum, til að stöðva fjandmenn og hefnigjarna. AMEN. sálm.8:2-3
Ég vil þakka þér, Drottinn, af öll hjarta, kunngjöra öll máttarverk þín. AMEN. sálm. 9:2
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2023 | 05:09
Bæn dagsins
Guð er skjöldur minn, hjálpar hjartahreinum. Guð er réttlátur dómari, Guð sem reiðist hvern dag. Iðrist þeir ekki hvessir hann sverð sitt. Hann spennir boga sinn og miðar, beinir banvænum vopnum gegn hinum óguðlegu, logandi örvum. Sá sem er þungaður af illsku gengur með ógæfu og fæðir svik. Hann grefur gryfju, mokar upp úr henni en fellur í eigin gjöf. Ranglæti hans kemur honum í koll, illvirki hans yfir höfuð honum. Ég þakka Drottni réttlæti hans, lofsyng nafni Drottins, Hins hæsta. AMEN.
sálm 7:11-18
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2023 | 04:56
Bæn dagsins
Þjóðirnar safnist umhverfis þig, sestu í hásæti ofar þeim. Drottinn dæmir þjóðirnar. Lát mig ná rétti mínum, Drottinn, því að ég er r´æettlátur og saklaus. Stöðva illsku óguðlegra en styrk réttláta, þú, sem rannsakar hjörtun og nýrun, réttláti Guð. AMEN.
sálm 7:8-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2023 | 05:13
Bæn dagsins
Drottinn, Guð minn, hjá þér leita ég hælis, hjálpa mér frá öllum ofsækjendum mínum og bjarga mér svo að enginn rífi mig sundur eins og ljón, dragi mig burt, þangað sem enginn hjálpar. Drottinn, Guð, minn, hafi ég gert þetta loðir ranglæti við hendur mínar, hafi ég gert vinveittum illt eða rúið óvin minn öllu að ástæðulausu þá má fjandmaður minn elta mig og ná mér, traðka á lífi mínu og troða sæmd mína niður í svaðið. Reis þig, Drottinn, í reiði þinni, hef þig gegn ofsa fjandmanna minna. Vakna, Guð minn, þú hefur kallað til dóms.AMEN.
sálm 7:2-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2023 | 06:16
Bæn dagsins
Steinar eru þungir og sandurinn sígur í en gremja afglapans er þyngri en hvort tveggja. Heiftin er grimm og reiðin er svæsin en hver fær staðist öfundina? Betri eru átölur í hreinskilni en ást sem leynt er. Vel meint eru vinar sárin en viðbjóðslegir fjandmanns kossar. AMEN. Orðskv 27:3-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2023 | 09:12
Bæn dagsins
Hælstu ekki um af morgundeginum því að þú veist ekki hvað dagurinn ber í skauti sínu. Láttu aðra hrósa þér, ekki þinn eigin munn, annarra varir, ekki þínar eigin.AMEN.
Orðs 27:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2023 | 05:10
Bæn dagsins
Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að hans er viskan og mátturinn. Hann ræður tímum og tíðum, sviptir konunga völdum og kemur konungum til valda, spekingum veitir hann speki og hyggnum mönnum hyggindi. AMEN.
Daníel 2:21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2023 | 04:59
Bæn dagsins
Hví stærir þú þig af illskunni, harðstjóri? Miskunn Guðs varir allan daginn. AMEN.
sálm 52:3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2023 | 04:53
Bæn dagsins
Hlýð, Guð, á bæn mína, fel þig eigi þegar ég sárbæni þig. Hlusta og svara mér, ég er órór og kveina, skelfingu lostinn yfir hrópum óvinarins, ásókn hins óguðlega, því að þeir steypa yfir mig ógæfu og ofsækja mig grimmilega. Hjartað berst ákaft í brjósti mér, dauðans angist kemur yfir mig.AMEN.
sálm 55:2-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2023 | 05:07
Bæn dagsins
Þá vil ég færa þér sjálfviljafórnir, lofa nafn þitt, Drottinn, sem er gott, því að það hefur frelsað mig úr hverri neyð og auga mitt hlakkar yfir fjandmönnum mínum. AMEN.
sálm 54:8-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 10
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 212235
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.11.2024 Bæn Dagsins...Orð móður Lemúels
- 26.11.2024 Bæn dagsins...Ýmsir orðskviðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins... Ýmsir orðskviðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins...Ýmsir orðskiðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins... Ýmsir orðskviðir.
- 24.11.2024 Bæn dagsins...
- 24.11.2024 Bæn dagsins...
- 23.11.2024 Bæn dagsins...
- 22.11.2024 Bæn dagsins...
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson