30.6.2025 | 07:58
Bæn dagsins...
Leiftur hans lýsa um jarðríki, jörðin sér það og nötrar, björgin bráðna sem vax fyrir augliti Drottins, frammi fyrir Drottni gjörvallrar jarðarinnar. Amen.
Sálm:97:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2025 | 06:53
Bæn dagsins...
Drottinn er konungur, jörðin fagni, eyjafjöldinn gleðjist. Ský og sorti umlykja hann, réttlæti og réttur eru grundvöllur hásætis hans. Eldur fer fyrir honum og eyðir fjandmönnum hans allt um kring. Amen.
Sálm:97:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2025 | 07:18
Bæn dagsins...
Fallið fram fyrir heilagri hátign Drottins, öll jörðin skjálfi frammi fyrir honum. Boðið meðal þjóðanna: Drottinn er konungur. Jörðin er á traustum grunni, hún bifast ekki. Hann dæmir þjóðirnar með réttvísi. Himinninn gleðjist og jörðin fagni, hafið drynji og allt sem í því er, foldin fagni og allt sem á henni er, öll tré skógarins fagni með þeim fyrir augliti Drottins því að hann kemur, hann kemur til að ríkja á jörðu, hann mun stjórna heiminum með réttlæti og þjóðunum af trúfesti sinni. Amen.
Sálm:96:9-14
Trúmál | Breytt s.d. kl. 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2025 | 11:17
Bæn dagsins...
Því að allir guðir þjóðanna eru falsguðir en Drottinn hefur gert himininn, dýrð og hátign eru frammi fyrir honum, máttur og prýði í helgidómi hans. Tignið Drottin, þér ættir þjóða, tignið Drottin með dýrð og mætti, tignið Drottin, heiðrið nafn hans, færið fórn og komið til forgarða hans. Amen.
Sálm:96:5-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2025 | 05:16
Bæn dagsins...
Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna, frá dásemdarverkum hans meðal allra lýða því að mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, óttalegri öllum guðum. Amen.
Sálm:96:3-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2025 | 05:21
Bæn dagsins...
Syngið Drottni nýjan söng, syngið Drottni, öll lönd, syndið Drottni, lofið, nafn hans, kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag. Amen.
Sálm:96:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2025 | 05:00
Bæn dagsins...
Í fjörutíu ár bauð mér við þessari kynslóð og ég sagi: ,,Hjarta þessa fólks hefur villst af leið, það ratar ekki vegu mína." Ég sór því í reiði minni: ,,þeir skulu eigi ná til hvíldarstaðar míns." Amen.
Sálm:95:10-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2025 | 05:01
Bæn dagsins...
Ó, að þér í dag vilduð heyra raust hans: Herðið ekki hjörtu yðar eins og við Meríba, eins og daginn hjá Massa í eyðimörkinni þegar feður yðar freistuðu mín, reyndu mig þó að þeir sæju verk mín. Amen.
Sálm:95:7-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2025 | 08:10
Bæn dagsins...
Komið, föllum fram og tilbiðjum, beygjum kné vor fyrir Drottni, skapara vorum. Því að hann er vor Guð og vér erum gæslulýður hans, hjörðin sem hann gætir. Amen.
Sálm:95:6-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2025 | 06:58
Bæn dagsins...
Komið, fögnum fyrir Drottni, látum gleðióp gjalla fyrir kletti hjálpræðis vors. Göngum fyrir auglit hans með þakkargjörð, syngjum gleðiljóð fyrir honum. Því að Drottinn er mikill Guð og mikill konungur yfir öllum guðum. Í hendi hans eru jarðardjúpin og fjallatindarnir heyra honum til, hans er hafið, hann hefur skapað það og hendur hans mynduðu þurrlendið. Amen.
Sálm:95:1-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2025 | 04:58
Bæn dagsins...
En Drottinn er mér háborg og Guð minn klettur mér til hælis. Hann geldur þeim misgjörð þeirra og tortímir þeim í illsku þeirra, Drottinn, Guð vor, afmáir þá. Amen.
Sálm:94:22-23
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2025 | 04:58
Bæn dagsins...
Þegar áhyggjur þjaka mig hressir huggun þín sál mína. Ert þú í bandalagi við hinn spillta dómstól sem misnotar lögin og veldur þjáningu? þeir sitja um líf hins réttláta og sakfella saklaust blóð. Amen.
Sálm:94:19-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2025 | 05:02
Bæn dagsins...
Hver mun rísa gegn guðlausum mín vegna, hver standa með mér gegn illgjörðamönnum? Hefði Drottinn ekki verið hjálp mín yrði bústaður minn brátt í landi þagnarinnar. Þegar ég hugsa: ,,Mér skriðnar fótur," þá styður mig miskunn þín, Drottinn. Amen.
Sálm:94:16-18
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2025 | 06:57
Bæn dagsins...
Drottinn mun ekki hafnalýð sínum, hann mun ekki yfirgefa arfleifð sína. Réttlætið mun aftur ríkja í réttarfari og allir hjartahreinir munu lúta því. Amen.
Sálm:94:14-15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2025 | 04:54
Bæn dagsins...
Sæll er sá maður er þú agar, Drottinn, og fræðir með lögmáli þínu svo að hann njóti friðar á erfiðum dögum uns hinum óguðlega verður grafin gjöf. Amen.
Sálm:94:12-13
Trúmál | Breytt 17.6.2025 kl. 06:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2025 | 06:55
Bæn dagsins...
Takið eftir, þér hinir skilningslausu meðal lýðsins og vitgrönnu, hvenær ætlið þér að vitkast? Mun sá eigi heyra sem eyranu hefur plantað og sá eigi sjá sem augað hefur til búið? Skyldi sá ekki hegna sem agar þjóðirnar, hann, sem kennir manninum visku? Drottinn þekkir hugsanir manna, veit að þær eru vindgustur einn. Amen.
Sálm:94:8-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2025 | 09:29
Bæn dagsins...
Assúr sameinast þeim einnig og styður Lots niðja með armi sínum. Farðu með þá eins og Midían, eins og Sísera, eins og Jabín við Kísonlæk, þeim var gereytt við Endór, þeirurðu áburður á jörðina. Amen.
Sálm:83:9-11
Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2025 | 05:12
Bæn dagsins...
Þeir kremja lýð þinn, Drottinn, kúga arfleifð þína, drepa ekkjur og aðkomandi og myrða munaðarlausa. Þeir segja: ,,Drottinn sér þetta ekki, Guð Jakobs tekur ekki eftir því." Amen.
Sálm:94:5-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2025 | 05:22
Bæn dagsins...
Drottinn, Guð hefndarinnar, Guð hefndarinnar, birst þú í ljóma. Rís þú upp, dómari jarðar, endurgjald drembilátum breytni þeirri. Hve lengi, Drottinn, mega guðlausir, hve lengi mega guðlausir fagna? Þeir ausa úr sér stóryrðum, allir illvirkjar hreykja sér. Amen.
Sálm:94:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2025 | 05:10
Bæn dagsins...
Fljótin hófu upp, Drottinn, fljótin hefja upp gný sinn.Máttugri en gnýr mikilla vatna, máttugri en brimöldur hafsins, er Drottinn í upphæðum. Vitnisburðir þínir haggast ekki. Heilagleiki sæmir húsi þínu, Drottinn, um allar aldir. Amen.
Sálm:93:3-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
176 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 30.6.2025 Bæn dagsins...
- 29.6.2025 Bæn dagsins...
- 28.6.2025 Bæn dagsins...
- 27.6.2025 Bæn dagsins...
- 26.6.2025 Bæn dagsins...
- 25.6.2025 Bæn dagsins...
- 24.6.2025 Bæn dagsins...
- 23.6.2025 Bæn dagsins...
- 22.6.2025 Bæn dagsins...
- 21.6.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson