10.4.2025 | 04:55
Bæn dagsins...
Guð, hví hefur þú hafnað oss að fullu, hví rýkur reiði þín gegn gæsluhjörð þinni? Minnstu safnaðar þíns sem þú forðum leystir út þér til eignar, minnstu Síonarfjalls þar sem þú settist að. Amen.
Sálm:74:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2025 | 05:27
Bæn dagsins...
Óttast þú ekki því að ég er með þér. Ég mun flytja niðja þína úr austri og safna þér saman úr vestri. Ég segi við norðrið: ,,Slepptu þeim." og við suðrið: ,,Lát þá lausa. Amen.
Jesaja:43:5-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2025 | 05:28
Bæn dagsins...
Hví gera þjóðirnar samsæri, hví hyggja þær á fánýt ráð? Konungar jarðar rísa upp, höfðingjar ráða ráðum sínum gegn Drottni og hans smurða: ,,Vér skulum slíta fjötra þeirra og varpa af oss viðjum þeirra." Amen.
Sálm:2:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2025 | 05:18
Bæn dagsins...
Ég kalla til Guðs og hrópa, kalla til Guðs svo að hann heyri til mín. Í neyð minni leita ég til Drottins, rétti út hendur mínar um nætur og þreytist ekki, ég læt ekki huggast. Amen.
Sálm: 77:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2025 | 10:40
Bæn dagsins...
Rís upp, Guð, berstu fyrir málstað þínum, minnstu þess að heimskingjar lasta þig liðlangan daginn, gleym eigi hrópi óvina þinna og glaumkæti fjandmanna þinna sem sífellt stígur upp. Amen.
Sálm:74:22-23
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2025 | 08:16
Bæn dagsins...
Til þín, Drottinn, hef ég sál mína, Guð minn, þér treysti ég, lát mig eigi verða til skammar, lát eigi óvini mína hlakka yfir mér. Enginn sem á þig vonar mun til skammar verða, þeir einir verða til skammar sem ótrúir eru að tilefnislausu. Amen.
Sálm:25:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2025 | 21:26
Bæn dagsins...
Drottinn, þú hefur verið oss athvarf frá kyni til kyns. áður en fjöllin fæddust og jörðin og heimurinn urðu til, frá eilífð til eilífðar ert þú, ó guð. Þú lætur manninn hverfa aftur til duftsins og segir: ,,Hverfið aftur, þér mannanna börn." Amen.
Sálm:90:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2025 | 05:28
Bæn dagsins...
Treystið eigi tignarmönnum, mönnum sem enga hjálp geta veitt. Þegar öndin skilur við þá verða þeir aftur að moldu og áform þeirra verða að engu. Sæll er sá sem á Jakobs Guð sér til hjálpar og setur von sína á Drottin, Guð sinn, hann sem skapaði himin og jörð, hafið og allt sem í því er, hann sem er ævinlega trúfastur. Amen.
Sálm:146:3-6
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2025 | 05:10
Bæn dagsins...
Drottinn heyrði þetta og reiddist, eldur blossaði upp gegn Jakobi og reiði brann gegn Ísrael því að þeir trúðu ekki Guði eða treystu hjálp hans. Þá bauð hann skýjunum í hæðum og opnaði dyr himins, lét manna rigna yfir þá til matar og gaf þeim himnakorn, englabrauð fengu menn að eta, hann sendi þeim fæðu og þeir urðu mettir. Amen.
Sálm:78:21-25
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2025 | 05:19
Bæn dagsins...
Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni, tyfta mig ekki í heift þinni. Líkna mér, Drottinn, því að ég er magnþrota, lækna mig Drottinn, því að bein mín tærast af ótta. Amen.
Sálm:6:2-3
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
176 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 216962
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 1.7.2025 Bæn dagsins...
- 30.6.2025 Bæn dagsins...
- 29.6.2025 Bæn dagsins...
- 28.6.2025 Bæn dagsins...
- 27.6.2025 Bæn dagsins...
- 26.6.2025 Bæn dagsins...
- 25.6.2025 Bæn dagsins...
- 24.6.2025 Bæn dagsins...
- 23.6.2025 Bæn dagsins...
- 22.6.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Erlent
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
- Heitasti júnímánuður Englands frá upphafi mælinga
- Segja Hamas ráðast gegn mannúðarstarfsfólki
- Trump íhugar að vísa Musk úr landi
- Atomium lokað: Kúlurnar ofhitna
- Hitinn fór upp í 46,6 stig í Portúgal