31.12.2022 | 19:02
Sálmarnir 47
Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, voldugur konungur yfir allri jörðinni. sálm.47:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2022 | 17:23
Jóhanneargðspjall 1
Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð. Hann var í upphafi hjá Guði. Allt varð til fyrir hann, án hans varð ekki neitt sem til er. Í honum var líf og lífið var ljós mannanna. Ljósið skín í myrkrinu og myrkrið tók ekki á móti því. AMEN. Jóh.1:1-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2022 | 15:30
Sálmarinir 31
Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar. Bjarga mér í réttlæti þínu. Hneig eyra þitt að mér, kom skjótt mér til hjálpa. sáalm.31:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2022 | 10:04
Bæn dagsins
Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna.AMEN. sálm.84:2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2022 | 21:27
Sálmarn. 5
Heyr orð mín, drottinn, gef gaum að andvörpum mínum. Heyr þú hróp mitt, konungur minn og Guð minn, því að til þín bið ég. Á morgnana heyrir þú ákall mitt, Drottinn, á morgnana fæ ég þér fórn mína og bið þín. Þú ert ekki guð sem gleðst yfir ranglæti, því geta vondir menn ekki leitað skjóls hjá þér. Dramblátir standast ekki fyrir augum þínum, illvirka hatar þú. Þú tortímir lygurum. Drottinn hefur andstyggð á blóðþyrstum og svikurum. AMEN. sálm.5:2-7
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2022 | 20:36
Sálmarnir 86
Hneig eyra þitt, Dottinn, og bænheyr mig því að ég er hjálparvana og snauður. Vernda líf mitt því að ég er þér trúr. Þú ert Guð minn, hjálpa þjóni þínum sem treystir þér. Ver mér náðugur, Drottinn, því að ég ákalla þig allan daginn. Lát þjó þinn fagna því að ég hef sál mína til þín. Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. Hlýð, Drottinn, á bæn mína og gef gaum að grátbeiðni minni. Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig því að þú bænheyrir mig. AMEN.sjám.86:1-7
Trúmál | Breytt s.d. kl. 20:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2022 | 19:59
Jesaja. 55
Leitið Drottins meðan hann er að finna, ákallið hann meðan hann er nálægur.
Hinn guðlausi láti af breytni sinni og illmennið af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins svo að hann miskunni honum, til Guðs vors því að hann fyrirgefur ríkulega. AMEN. jesaja.55:6-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2022 | 19:39
Jesja.55
Komið, öll sem þyrst eruð, komið til vatnsins og þér sem ekkert fé eigið, komið, komið, kaupið korn og etið, komið,þiggið korn án silfurs og endurgjaldslaust, bæði vín og mjólk. AMEN. jesaja.55:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2022 | 18:26
Jesaja.56
Bænhús fyrir allar þjóðir
Svo segir Drottinn: Varðveitið réttinn og iðkið réttlæti því að hjálpræði mitt er í nánd og réttlæti mitt birtist bráðlega.
Sæll er sá maður sem breytir þannig og heldur fast við það að halda hvíldardaginn án þess að vanhelga hann og varðveitir hönd sína frá því að gera illt. AMEN. Jesaja.56:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2022 | 13:02
sálmarnir
Lögmál Drottins er lýtalaust, hressir sálina, vitnisburður Drottins er áreiðanlegur, gerir hinn fávísa vitran. AMEN.Sálm.19:8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2022 | 05:32
Bæn dagsins
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum.AMEN.Sálm.119:105
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2022 | 05:25
Bæn dagsins
Ég vil þakka þér af öllu hjarta, lofsyngja þér frammi fyrir guðunum.AMEN. Sálm.138:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2022 | 05:19
Bæn dagsins
Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Amen. Sálm.34:9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2022 | 05:22
Bæn dagsins
Vér þökkum þér, Guð, vér þökkum. Vér áköllum nafn þitt og segjum frá undraverkum þínum. AMEN. Sám.75:2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2022 | 21:35
Matteusarguðspjall 6
Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og
fyrirgefum vorum skuldunautum.
Og eigi leið þú oss í freisti heldur frelsa
oss frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen. matt.6:9-13.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2022 | 10:35
Lúkasarguðspjall 11
Kenndu okkur að biðja
Svo bar við,er Jesús var á stað einum að biðjast fyrir, að einn lærisveinn hans sagði við hann þá er hann lauk bæn sinni: ,,Drottinn, kenndu okkur að biðja eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum."
En hann sagði við þá: ,,Þegar þér biðjist fyrir, þá segið:
Faðir,
helgist þitt nafn,til komi þitt ríki, gef oss hvern dag vort daglegt brauð.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2022 | 09:35
Bæn dagsins
Sælir eru fátækir í anda því að þeirra er himnaríki.
Sælir eru syrgjendur því að þeir munu huggaðir verða.
Sælir eru hógværir því að þeir munu jörðina erfa.
Sælir eru þeir sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu því að þeir munu saddir verða.AMEN.Matt.5:3-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2022 | 11:42
Gleðileg jól. Lúk.2:9-14
Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði kringum þá. Þeir urðu mjög hræddir en engillinn sagði við þá: ,,Verið óhræddir, því, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks:þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu."
Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita sem lofuðu Guð og sögðu:
Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnum. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2022 | 07:28
Bæn dagsons
Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörð og velþóknun Guðs yfir mönnum. AMEN. Lúk.2:14
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2022 | 08:13
Bæn dagsins
Þá ákalla'i ég nafn Drottins: ,,Drottinn, bjarga lífi mínu." Náðugur er Drottinn og réttlátur og Guð vor er miskunnsamur. AMEN. Sálm 116:4-5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
225 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 216253
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 13.5.2025 Bæn dagsins...
- 12.5.2025 Bæn dagsins...
- 11.5.2025 Bæn dagsins...
- 10.5.2025 Bæn dagsins...
- 9.5.2025 Bæn dagsins...
- 8.5.2025 Bæn dagsins...
- 7.5.2025 Bæn dagsins...
- 6.5.2025 Bæn dagsins...
- 5.5.2025 Bæn dagsins...
- 4.5.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson