31.10.2023 | 06:02
Bæn dagsins
Skömmu síðar bar svo við að Jesús hélt til borgar sem heitir Nain og lærisveinar hans fóru með honum og mikill mannfjöldi. Þegar hann nálgaðist borgarhliðið þá var verið að bera út látinn mann, einkason móður sinnar sem var ekkja, og mikill fjöldi úr borginni var með henni. Og er Drottinn sá hana kenndi hann í brjósti um hana og sagði við hana:,,Grát þú eigi!. Og hann gekk að og snart líkbörurnar en þeir sem báru námu staðar. Þá sagði hann: ,,Ungi maður,ég segi þér, rís þú upp!" Hinn látni settist þá upp og tók að mæla og Jesús gaf hann móður hans. Amen.
Lúk 7:11-15.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2023 | 05:53
Bæn dagsins
Þegar Jesús heyrði þetta furðaði hann sig á honum, sneri sér að mannfjöldanum sem fylgdi honum og mælti: ,,Ég segi ykkur, ekki einu sinni í Ísrael hef ég fundið þvílíka trú." Sendimenn sneru þá aftur heim og fundu þjóninn heilan heilsu. Amen.
Lúk:7:9-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2023 | 13:06
Bæn dagsins
Jesús fór með þeim. Þegar hann átti skammt til hússins sendi hundraðshöfðinginn vini sína til hans og lét segja við hann: ,,Ómaka þig ekki, Drottinn, því að ég er ekki verður þess að þú gangir inn undir þak mitt. Þess vegna hef ég ekki heldur talið sjálfan mig verðan þess að koma til þín. En mæl þ´æu eitt orð og mun sveinn minn heill verða. Því að sjálfur er ég maður sem verður að lúta valdi og ræður yfir hermönnum og ég segi við einn: Far þú, og hann fer og við annan: Kom þú, og hann kemur og við þjón minn: Ger þetta, og hann gerir það."Amen.
Lúk:7:6-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2023 | 06:56
Bæn dagsins
Þeir komu til Jesú, báðu hann ákaft og sögðu: ,,Verður er hann þess að þú veitir honum þetta því að hann elskar þjóð okkar og hann hefur reist samkunduna handa okkur." Amen.
Lúk:7:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2023 | 05:56
Bæn dagsins
Þá er Jesús hafði lokið við að tala við fólkið fór hann til Kapernaúm.Hundraðshöfðingi nokkur hafði þjón sem hann mat mikils. Þjónninn var sjúkur og dauðvona. Þegar hundraðshöfðinginn heyrði um Jesú sendi hann til hans öldunga Gyðinga og bað hann koma og bjarga lífi þjóns síns. Amen.
Lúk:7:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2023 | 06:35
Bæn dagsins
Hann er líkur manni er byggði hús, gróf djúpt fyrir og grundvallaði það á bjargi. Nú kom flóð og flaumurinn skall á því húsi en fékk hvergi hrært það vegna þess að var vel byggt. Hinn, er heyrir það sem ég segi og breytir ekki eftir því, er líkur manni sem sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því og það hús fékk þegar og fall þess varð mikið." Amen.
Lúk:6:48-49
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2023 | 05:48
Bæn dagsins
En hví kallið þér mig Drottin, Drottin, og gerið ekki það sem ég segi? Ég skal sýna yður hverjum sá er líkur sem kemur til mín, heyrir orð mín og breytir eftir þeim.Amen.
Lúk:6:46-47
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2023 | 05:52
Bæn dagsins
Því að ekki er til gott tré er beri slæman ávöxt né heldur slæmt tré er beri góðan ávöxt. En hvert tré þekkist af ávexti sínum enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjartans mælir munnur hans. Amen.
Lúk:6:43-45
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2023 | 07:55
Bæn dagsins
Þá sagði Jesús þeim og líkingu: ,,Hvort fær blindur leitt blindan? Munu ekki báðir falla í gryfju? Ekki er lærisveinn meistaranum fremri en hver sem er fullnuma verður eins og meistari hans. Hví sérð þú flísina í auga bróður þíns en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? Hvernig færð þú sagt við bróður þinn:Bróðir, lát mig draga flísina úr auga þér, en sérð ekki bjálkann í þínu auga? Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns. Amen.
Lúk:6:39-42
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2023 | 06:42
Bæn dagsins
Dæmið ekki og þér munuð eigi verða dæmd. Sakfellið eigi og þér munuð eigi verða sakfellið. Fyrirgefið öðrum og Guð mun fyrirgefa yður. Gefið og yður mun gefið verða. Góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur mun lagður í skaut yðar. Því með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða." Amen.
Lúk:6:37-
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2023 | 06:24
Bæn dagsins
Og þótt þér elskið þá sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka sem þá elska. Og þótt þér gerið þeim gott sem yður gera gott, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar gera og hið sama. Og þótt þér l´nið þeim sem þér vonið að muni borga, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar lána einnig syndurum til þess að fá allt aftur. Nei elskið óvini yðar og gerið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil og þér verða börn Hins hæsta því að hann er góður við vanþakkláta og vonda. Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Amen.
Lúk:6:32-36
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2023 | 05:19
Bæn dagsins
Gef þú hverjum sem biður þig og ef einhver tekur frá þér það sem þú átt þá skaltu ekki krefja hann um það aftur. Og eins og þér viljið að aðrir menn geri við yður, svo skuluð þér og þeim gera.Amen.
Lúk:6:30-31
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2023 | 05:22
Bæn dagsins
En ég segi yður er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gerið þeim gott sem hata yður, blessið þá sem bölva yður og biðjið fyrir þeim er misþyrma yður. Slái þig einhver á kinnina skaltu og bjóða hina og taki einhver yfirhöfn þína skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka. Amen.
Lúk:6:27-29
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2023 | 05:31
Bæn dagsins
Og þar var Anna spákona Fanúelsdóttir af ætt Assers, kona háöldruð. Hún hafði lifað sjö ár með manni sínum þegar hann dó og síðan verið ekkja fram á áttatíu og fjögurra ára aldur. Hún vék eigi úr helgidóminum en þjónaði Guði nótt og dag með föstum og bænahaldi. Hún kom að á sömu stundu og lofaði Guð. Og hún talaði um barnið við alla sem væntu lausnar Jerúsalem. Og er þau höfðu lokið öllu, sem lögmál Drottins bauð, sneru þau aftur til Galíleu, il borgar sinnar Nasaret. En sveinninn óx og styrktist, fylltur visku, og náð Guðs var yfir honum. amen.
Lúk:2:36-40
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2023 | 05:17
Bæn dagsins
Faðir hans og móðir undruðust það er sagt var um hann. En Símeon blessaði þau og sagði við Maríu móður hans: ,,þessi sveinn er settur til falls og til viðreisnar mörgum í Ísrael. Hann verður tákn sem menn munu rísa gegn. Sjálf munt þú sverði níst í sálu þinni. þannig munu hugsanir margra hjartna verða augljósar." Amen.
Lúk:2-33-35
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2023 | 05:15
Bæn dagsins
Nú lætur þú, Drottinn, þjón þinn í friði fara eins og þú hefur heitið mér því að augu mín hafa séð hjálpræði þitt, sem þú hefur fyrirbúið í augsýn allra lýða, ljós til opinberunar heiðingjum og til vegsemdar lýð þínum Ísrael. Amen.
Lúk. 2:29-32
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2023 | 10:05
Bæn dagsins
Komið, öll dýr merkurinnar, komið, öll dýr skógarins, og étið. Allir verðir Ísraels eru blindir, þeir vita ekkert, þeir eru allir hljóðir hundar sem gera ekki gelt, þeir liggja í draummóki, þykir gott að lúra. En þetta eru gráðugir hundar sem aldrei fá fylli sína, þeir eru fjárhirðar sem eru skilningssljóir og fara hver sína leið, allir sem einn elta þeir eigin gróða. ,,Komið, ég skal sækja vín, vér skulum drekka duglega. Morgundagurinn verður sem þessi, jafnvel enn betri." Amen.
Jesaja.56:9-12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2023 | 09:34
Bæn dagsins
Hann mun fela þig englum sínum og þeir munu bera þig á höndum sér að þú steytir ekki fót þinn við steini."
Jesús svaraði honum:,,Aftur er ritað: þú skalt ekki freista Drottins, Guðs þíns." Amen.
Matt 4:6-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2023 | 05:55
Bæn dagsins
Takið á móti trúarveikum án þess að dæma skoðanir þeirra. Einn er þeirrar trúar að alls megi neyta, annar er veikur í trúnni og neytir einungis jurtafæðu. Sá sem neytir skal ekki fyrirlíta hinn sem neytir ekki og sá sem neytir ekki skal ekki dæma þann sem neytir því að Guð hefur tekið á móti honum. Amen. Róm 14:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2023 | 05:11
Bæn dagsins
Gerið þetta því heldur sem þið vitið hvað tímanum líður, að ykkur er mál að rísa af svefni. Nú er okkur hjálpræðið nær en þá er er við tókum trú. Liðið er á nóttina og dagurinn í nánd. Leggjum því af verk myrkursins og klæðumst hertygjum ljóssins. Lifum svo að sæmd sé að, því nú er dagur kominn, en hvorki í ofáti né ofdrykkju, hvorki saurlífi né svalli, ekki með þrætum eða öfund. Íklæðist heldur Drottni Jesú Kristi og leggið ekki þann hug á jarðnesk efni að það veki girndir. Amen.
Róm.13:11-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 26.11.2024 Bæn dagsins...Ýmsir orðskviðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins... Ýmsir orðskviðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins...Ýmsir orðskiðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins... Ýmsir orðskviðir.
- 24.11.2024 Bæn dagsins...
- 24.11.2024 Bæn dagsins...
- 23.11.2024 Bæn dagsins...
- 22.11.2024 Bæn dagsins...
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson
Nýjustu færslurnar
- Næstum helmingur jarða á Íslandi (um 40% og fer vaxandi) er ekki í notkun, í eyði, mest í eigu erlendra áhættufjárfesta, keyptar og seldar á okurverði fyrir vatnsréttindi eða uppá punt
- Veðurathuganir í Hveradölum 1927 til 1934
- Hvers vegna er þessi Rússaandúð?
- Og þó þær væru, sem þær eru ekki
- Kratakindurnar stela listaverki eftir heimsfræga listakonu