Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður." AMEN. Matt.5:44


Bæn dagsins

Hjálp vor er fólgin í nafni Drottins, skapara himins og jarðar. AMEN. Sálm.124:8


Bæn dagsins

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesús. Drottni vorum. AMEN. Róm.6:23


Bæn dagsins

Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa. AMEN. Jes.40:29


Bæn dagsins

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Matt.5:8. Amen.


Bæn dagsins

Um Jesúm: ,,Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss." AMEN. Post.4:12


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Yðar himneski faðir veit ,að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrir ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki." AMEN. Matt.6:32-33


Bæn dagsins

Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. AMEN. Matt.4:4


Bæn dagsins

Jesús sagði:,,Ég er upprisan og lífið. Sá, sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi Og hver, sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?" AMEN. Jóh.11:25-26


Bæn dagsins

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.Amen. Sálm.37:5


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Sá getur allt, sem trúir." Amen. Mark.9:23


Sálmur 119 97-98

Hve mjög elska ég lögmál þitt, allan daginn íhuga ég það.

Boð því hafa gert mig vitrari en óvini mína því að þau hef ég ætíð hjá mér.


Lúkasarguðspjall 10

Og hann sagði við þá: ,,Uppskeran er mikil en verkamenn fáir. Biðjið því Drottin uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinna.


Bæn dagsins

Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Gal.6:9


Bæn dagsins

Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss? Amen. Rom.8:31


Bæn dagsins

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæzkuríkur. Sálm.103:8


Bæn dagsins

Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður,er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. 2.Tim.2:15


Bæn dagsins

Drottinn er minn hirðir,mig mun ekkert bresta.Amen. Sálm.23:1


Bæn dagsins

Ég fulltreysti einmitt, að Guð, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesús Krists. Amen. Fil.1:6


Bæn dagsins

Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. Amen. 1.Tím.4:12


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

225 dagar til jóla

Okt. 2022
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 216258

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband