13.10.2024 | 08:40
Bæn dagsins...
Hlýddu ráðum og taktu umvöndun svo að þú verðir vitur að lokum. Mörg er ráðagerð mannshjartans en áform Drottins standa. Maðurinn þráir miskunnarverk og betri er fátækur maður en lygari. Að óttast Drottin leiðir til lífs,þá hvílast menn mettir og óhultir. Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina en nennir ekki að bera hana upp að munni sér. Sláir þá spottarann verður hinn fávísi hygginn, sé vandað um við skynsaman mann vex hann að viti. Sá sem misþyrmir föður sínum og rekur burt móður sína, sá sonur fremur smán og óhæfu. Sonur minn, hættu að hlýða á umvöndun og þú fjarlægist orð þekkingarinnar. Gagnslaust vitni hæðir réttinn og illkvittni býr í munni ranglátra. Spottarar eiga refsingar í vændum og bök heimskingjanna verða barin. Amen.
Orðs:19.20-29
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2024 | 07:55
Bæn dagsins...
Hús og auður er arfur frá feðrunum en hyggin kona er gjöf: frá Drottni. Letin svæfir þungum svefni og iðjuleysingjann mun hungra. Sá sem hlýðir lögmálinu varðveitir líf sitt en sá deyr sem ekki hefur gát á vegum sínum. Sá lánar Drottni sem líknar fátækum, hann mun endurgjalda honum. Agaðu son þinn meðan enn er von, gættu þess að gera ekki út af við hann. Hinn skapbráði mun hljóta refsingu, reynir þú að bjarga honum gerir þú illt verra. Amen.
Orðs:19:14-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2024 | 05:31
Bæn dagsins...
Það er viska að vera seinn til reiði og sæmd að láta rangsleitni ekki á sig fá. Reiði konungs er eins og ljónsöskur en hylli hans sem dögg á grasi. Heimskur sonur steypir föður sínum í glötun, konuþras er sem sífelldur þakeki. Amen.
Orðs:19:11-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2024 | 05:34
Bæn dagsins...
Falsvotti verður ekki látið órefsað, sá sem fer með lygar kemst ekki undan. Margir smjaðra fyrir tignarmanninum, allir eru vinir hins örláta. Allir bræður hins snauða fyrirlíta hann, hve miklu fremur forðast þá vinir hans hann. Sá sem öðlast skilning vinnur sér mest gegn, sá sem ann skynseminni hlýtur hamingju. Falsvotti verður ekki látið órefsað og sá sem fer með lygar tortímist. Sællífi hæfir ekki heimskum manni, hvað þá þræli að drottna yfir höfðingjum. Amen.
Orðs:19:5-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2024 | 05:39
Bæn dagsins...
Betri er fátækur maður og ráðvandur en sá sem er flár í orðum og heimskur. Kapp er best með forsjá og sá hrasar sem hraðar sér. Flónska mannsins eyðir efnum hans en hjarta hans kennir Drottni um. Auður fjölgar vinum en fátækum manni bregst vinur. Amen.
Orðs:19:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2024 | 05:21
Bæn dagsins...
Dauði og líf eru á valdi tungunnar, sá sem henni beitir mun og þiggja ávöxt hennar. Sá sem eignast konu eignast gersemi og hlýtur náðargjöf frá Drottni. Hinn fátæki biður í auðmýkt en hinn ríki svarar með hörku. Til eru vinir sem bregðast og til er sá vinur sem reynis tryggari en bróðir. Amen.
Orðs:18:21-24
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2024 | 05:37
Bæn dagsins...
Hlutkestið bindur enda á deilu og sker úr málum hinna voldugu. Hlunnfarinn bróðir er sem rammbyggt virki, deilur sem slagbrandar fyrir hallardyrum. Af ávexti munnsins mettast kviðurinn, uppskeran varanna seður manninn. Amen.
Orðs:18: 18-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2024 | 04:07
Bæn dagsins
Gjöf greinir þeim veg sem gefur og leiðir hann fram fyrir stórmenni. Sá er fyrst flytur mal sitt virðist hafa á réttu að standa uns andstæðingurinn vefengir rök hans. Amen. Orðs:18:16=17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2024 | 06:46
bæn dagsins...
Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Lát þá verða til skammar og hljóta kinnroða er sitja um líf mitt, Lát þá hverfa aftur með skömm er óska mér ógæfu. Amen. Sálmar: 70:2=3
Trúmál | Breytt s.d. kl. 06:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2024 | 04:57
Bæn dagsins...
Svari einhver áður en hann hlustar er það heimska hans og skömm. Kjarkur styrkir menn í sjúkleika en hver fær borið dapurt geð? Hjarta hins hyggna aflar sér og eyra hinna vitru leitar þekkingar. Amen. Orðs:18;13=15
Trúmál | Breytt s.d. kl. 06:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2024 | 05:35
Bæn dagsins...
Drottinn, Guð vor, þú bænheyrðir þá, þú reyndist þeim fyrirgefandi Guð en refsaðir þeim fyrir misgjörðir þeirra. Tignið Drottin, Guð vorn, og fallið fram fyrir hans heilaga fjalli því að heilagur er Drottinn, Guð vor. Amen. Sálmur 99: 8=9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2024 | 18:38
Bæn dagsins...
Auður ríks manns er honum Öflug vigi og okleifur mutveggur að hans hyggju. Dramb hjartans er undanfari falls, hogværð er undanfari sæmdar. Amen.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2024 | 08:45
Bæn dagsins...
Það er ekki rétt að draga taum hins rangláta og halla rétti hins saklausa í dómi. Orð heimskingjans valda deilum, munnur hans býður höggunum heim. Munnur heimskingjans verður honum að falli og varirnar eru lífi hans snara. Sæt eru orð rógberans, þau ná til innstu fylgsna mannsins. Kærulaus verkmaður er albróðir niðurrifsmannsins. Nafn Drottins er sterkur turn, þangað hleypur hinn réttláti og er óhultur. Amen.
Orðs:18:5-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2024 | 05:13
Bæn dagsins...
Sérlyndur maður fer að eigin geðþótta og hafnar hverju hollráði. Heimskinginn keppir ekki að hyggindum heldur að gera skoðanir sínar kunnar. Komi illmennið kemur háðungin einnig og smáninni fylgir skömm. Djúp vötn eru orð af manns munni, lind viskunnar er sem rennandi lækur.Amen.
Orðs:18:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 212106
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson