22.1.2022 | 10:01
Bæn dagsins.
Ef einhvern yðar brestur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefu öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efast. Jak.1:5-6.
Jesús sagði: ,, Mínir sauði heyra raust mína, og þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minn." Jóh.10:27-28.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2022 | 23:03
Markúsarguðspjall.
Syndir fyrirgefnar
Nokkur dögum síðar kom Jesús aftur til Kapernaúm. Þegar fréttist að hann væri heima söfnuðust þar svo margir að hvergi var lengur rúm, ekki einu sinni fyrir dyrum úti. Og Jesús flutti þeim orðið. Þá er komið með lama mann og báru fjórir. Þegar þeir gátu ekki komist með hann til Jesú fyrir fólkinu rufu þeir þekjuna uppi yfir honum, grófu þar í gegn og létu síga ofan rekkjuna sem hinn lami lá í. þá er Jesús sé trú þeirra segir hann við lama manninn: ,,Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." Þar sátu nokkir fræðimenn og hugsuðu með sjálfum sér: ,,Hví mælir þessi maður svo? Hann guðlastar. Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn? Samstundis skynjaði Jesús að Þeir hugsuðu þannig með sér og hann sagði við þá: ,,Hví hugsið þið slíkt í hjörtum ykkar? Hvort er auðveldara að segja við lama manninn: Syndir þínar eru fyrirgefnar, eða segja: Statt upp, tak rekkju þína og gakk? En til þess að þið vitið að Mannssonurinn hefur vald til að fyrirgefa syndir á jörðu, þá segi ég ykkur," - og nú tala hann við lama manninn: ,,Statt upp, tak rekkju þína og far heim til þín." Maðurinn stóð upp, tók jafnskjótt rekkjuna og gekk burt í allra augsýn svo að allir voru furðu lostnir lofuðu Guð og sögðu: ,,Aldrei áður höfum við þvílíkt séð." Markú.2.1-12.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2022 | 04:58
Bæn dagsins.
Varðveit líf mitt og fresa mig, lát mig eigi verða til skammar, því að hjá þér leita ég hælis.Sálm.25:20.
Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Matt. 22:37.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2022 | 22:05
Markúsarguðspjall.
Verð þú hreinn!
Maður nokkur líkþrár kom til Jesú,féll á kné og bað hann: ,,Ef þú vilt getur þú hreinsað mig. Og Jesús kenndi í brjósti um manninn, rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn!" Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin og hann varð hreinn.Og Jesús lét hann fara, lagði ríkt á við hann og sagði: ,,Gæt þess að segja engum neitt en far þú, sýn þig prestinum og fórna fyrir hreinsun þína því sem Móse bauð þeim til vitnisburðar." En maðurinn gekk burt og ræddi margt um þetta og víðfrægði mjög svo að Jesús gat ekki framar komið opinberlega í neina borg heldur hafðist við úti á óbyggðum stöðum. En menn koma til hans hvaðanæva. Markú.1.40-45.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2022 | 04:53
Bæn dagsins.
Mannssonurinn er kominn að leita hinu týnda og frelsa það. Lúk 19:10.
Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki."Mark.10:14.
Ef sonurinn frelsar yður munuð þér sanarlega verða fjálsir.Jóh.8:36.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2022 | 04:56
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Hver, sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir." Matt.12:50.
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. Sálm:119:105.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2022 | 19:52
Markúsarguðspjall.
Jesús prédikar í Galíleu
Og árla, löngu fyrir dögum,fór Jesús á fætur og gekk út, vék burt á óbyggðan stað og baðst þar fyrir. Þeir Símon leituðu hann uppi og þegar þeir fundu hann sögðu þeir við hann: ,,allir eru að leita að þér." Jesús sagði við þá: ,,Við skulum fara annað, í þorpin hér í grennd, svo að ég geti einnig prédikað þar því að til þess er ég kominn." Og hann fór og prédikaði í samkundum þeirra í allri Galíleu og rak út illa anda. Mark.1.35-39.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.1.2022 | 04:51
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20:35.
Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. Jós.1:9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2022 | 20:31
Markúsarguðspjall.
Jesús læknar
Úr samkundunni fóru þeir rakleitt í hús Símonar og Andrésar og með þeim Jakob og Jóhannes. Tengdamóðir Símonar lá með sótthita og sögðu þeir Jesú þegar frá henni. Hann gekk þá að, tók í hönd henni og risti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni og hún gekk þeim fyrir beina. Þegar kvöldi var komið og sólin sest færðu menn til hans alla þá er sjúkir voru og haldnir illum öndum og allur bærinn var saman kominn við dyrnar. Jesús læknaði marga er þjáðust af ýmsum sjúkdómum og rak út marga illa anda en illu öndunum banaði hann að tala því að þeir vissu hver hann var. Mark.1.29-34.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2022 | 05:04
Bæn dagsins
Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. Post. 2:21.
Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2022 | 17:11
Markúsarguðspjall.
Í Kapernaúm
Þeir koma til Kapernaúm. Og hvíldardaginn gekk Jesús í samkunduna og kenndi. Menn urðu mjög snortnir af orðum hans því að hann kenndi þeim eins og sá er vald hefur og ekki eins og fræðimennirnir. Það var í samkundu þeirra maður haldinn óhreinum anda. Hann æpti: ,,Hvað vilt þú okku, Jesús frá Nasaret? Ert þú kominn að tortíma okkur? Ég veit hver þú ert, hinn heilagi Guðs." Jesús hastaði þá á hann og mælti: ,,Þegi þú og far út af honum." Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð og fór út af honum. Sló felmtri á alla og hver spurði annan: ,,Hvað er þetta? Hann kennir á nýjan hátt. Það er eins og hann búi yfir guðlegum mætti! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og þeir hlýða honum." Og orðstír hans barst þegar um alla Galíleu. Mark.1.21-28.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2022 | 11:33
Markúsarguðspjall.
Fyrstu lærisveinar
Jesús var á gangi með fram Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið en þeir voru fiskimenn. Jesús sagði við þá: ,,Komið og fylgið mér og mun ég láta ykkur menn veiða." Og þegar í stað létu þeir eftir netin og fylgdu honum. Jesús gekk skammt þaðan og sá Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróður hans, og voru þeir einnig á báti að búa net. Jesús kallaði þá og þeir yfirgáfu Sebedeus föður sinn hjá daglaunamönnunum í bátnum og fylgdu honum. Mark.1.16-20.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2022 | 11:01
Bæn dagsns.
Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa.Jes.40:29.
Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Efes.6:10.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2022 | 10:08
Bæn dagsins
Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5.Mós.8:10.
Svo hafir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. Jes. 30:15.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2022 | 05:01
Bæn dagsis
Verið ávallt í Drottni. Ég segi aftur:Verið galaðir. Fil.4:4.
Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20:35.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2022 | 05:03
Bæn dagsins.
Svo mælti Drottinn: Nemið staða við vegina og lítist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld. Jer.6:16.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2022 | 21:41
Markúsarguðspjall.
Skírn og freisting
Svo bar við á þeim dögum að Jesús kom frá Nasaret í Galíleu og Jóhannes skírði hann í Jórdan. Um leið og hann sté upp úr vatninu sá hann himnana ljúkast upp og andann stíga niður yfir sig eins og dúfu. Og rödd kom af himnum: ,,Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknum." Þá knúði andinn hann út í óbyggðina og var hann í óbyggðinni fjörutíu daga og Satan freistaði hans. Hann hafðist við meðal villidýra og englar þjónuðu honum. mark.1, 9-13.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2022 | 04:54
Bæn dagsins.
Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5. mós. 8:10.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 04:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2022 | 05:00
Bæn dagsins.
Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns. Jes.41:10.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2022 | 20:45
Markúsarguðspjall.
Upphaf
Upphaf fagnaðarerindisins um Jesú Krist, Guðs son. Svo er ritað hjá Jesaja spámanni:
Ég sendi sendi sendiboða minn á undan þér, hann á að greiða þér veg. Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gerið beinar brautir hans.
Þannig kom Jóhannes skírari fram í óbyggðinni og boðaði mönnum að taka sinnaskiptum og láta skírast til fyrirgefningar synda og menn streymdu til hans frá allri Júdeubyggð og allir Jerúsalembúar og létu hann skíra sig í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar. En Jóhannes var í klæðum úr úlfaldahári, með leðurbelti um lendar sér og át engisprettur og villihunang. Hann prédikaði svo: ,,Sá kemur eftir mig sem mér er máttugri og er ekki verður þess að kr´júpa niður og leysa skóþveng hans. Ég hef skírt ykkur með vatni en hann mun skíra ykkur með heilögum anda." amen.
markú.1.2-8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
223 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 13
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 216286
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 15.5.2025 Bæn dagsins...
- 14.5.2025 Bæn dagsins...
- 13.5.2025 Bæn dagsins...
- 12.5.2025 Bæn dagsins...
- 11.5.2025 Bæn dagsins...
- 10.5.2025 Bæn dagsins...
- 9.5.2025 Bæn dagsins...
- 8.5.2025 Bæn dagsins...
- 7.5.2025 Bæn dagsins...
- 6.5.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson