Bæn dagsins...Krossfestur

Þegar þeir leiddu Jesú út tóku þeir Símon nokkurn frá Kýrene, er kom utan úr sveit, lögðu krossinn á hann að hann bæri hann eftir Jesú.

En Jesú fylgdi mikill fjöldi fólks og kvenna er hörmuðu hann og grétu. Jesús sneri sér að þeim og mælti: ,,Jerúsalemsdætur grátið ekki yfir mér en grátið yfir sjálfum ykkur og börnum ykkar.

Því þeir dagar koma er menn munu segja: Sælar eru óbyrjur og þau móðurlíf er aldrei fæddu og þau brjóst sem engan nærðu.

Þá munu menn segja við fjöllin: Hrynjið yfir nokkur! og við hálsana: Hyljið okkur! því að sé þetta gert við hið græna tré, hvað mun þá verða um hið visna?" Með Jesú voru og færðir til lífláts aðrir tveir sem voru illvirkjar.

Og er þeir komu til þess til þess staðar sem heitir Hauskúpa krossfestu þeir hann þar og illvirkjana, annan til hægri handar, hinn til vinstri.

Þá sagði Jesús: ,,Faðir, fyrirgef þeim því að þeir vita ekki hvað þeir gera. Amen.

Lúk:23:26-34                         


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

230 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 208149

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband