Bæn dagsins...Háðsyrði um hjáguðadýrkun.

Járnsmiður vinnur verk sitt við glóðir, slær smíði sína til með hamri og mótar hana með sterkum armi.

Þegar hann hungrar missir hann máttinn, fái hann ekki vatn að drekka. þreytist hann.

Trésmiður mælir með þræði, dregur upp útlínur með krít, sker úr viðinn með hnífi sínum, markar fyrir með sirkli og gerir mannsmynd, fríðleiksmann sem á að búa í húsi.

Hann fellir sedrustré, velur sér steineik eða aðra eik, lætur trén vaxa innan um önnur skógartré.

Hann gróðursetur ask sem regnið veitir vöxt svo að hann nýtist mönnum til eldiviðar.

Hann tekur nokkuð af viðnum og ornar sér, kveikir eld við hluta hans og bakar brauð, úr nokkru gerir hann guð og fellur fram fyrir honum, mótar hann sem líkneski og krýpur fyrir því. Amen.

Jesaja:44:12-15


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 208362

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband