Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013

Bæn.

22.1.2013

Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns. Jes. 41:10.

Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tím.1:7-8.

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8.

22,1,2013,
amen

Bæn.

21.1.2013.

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. 5.mós.5:16.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk. 19:10.

Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" Matt.16:26.

21,1,2013,
amen

Bæn.

20.1.2013

Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem sendi mig, hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur til lífsins." Jóh.5:24.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.

20,1,2013,
amen

Bæn.

19.1.2013

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post.5:29.

Kristur Jesús afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu. 2.Tím.1:10.

19,1,2013,
amen

Bæn.

18.1.2013

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5:14.

Mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir - segir Drottinn. Heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo mikiu hærri eru mínir vegir yðar vegum og mínar hugsanir yðar hugsanir. Jes.55::8-9.


Bæn.

17,1,2013,

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.

Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv. 3:5.

17..1..2013..
amen

manchester united.

Ryan Giggs 17.1.2013.

Sir.Alex Ferguson. Vill að Giggs spili fram yfir fertugt.

Ryan Giggs hinn síungi leikmaður man utd var magnaður í leik  manchester united og west ham í bikarleik.16 janúar 2013. á Old Trafford.

Stjórinn hans Sir Alex Ferguson vill að hann spili með liðinu næsta vetur.

Rooney.17.1.2013.

Rooney með sigur mark í leik manchester united og west ham (bikarleikur)

 man utd...1..mwst ham...0.


Bæn.

16.1.2013

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. Sálm.139:23-24.

Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til r´rttlætis." Róm.4:3.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.

16,1,2013,
amen

Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 207894

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband